Vilja endurgreiða í Lató-peningum 30. nóvember 2004 00:01 Latibær ehf. hefur ekki ákveðið hvort dómi um að hann skuli endurgreiða lán frá Nýsköpunarsjóði, með hlutabréfum upp á tugi milljóna, verði áfrýjað. Talsmaður fyrirtækisins segir þó að þeir vilji helst endurgreiða með Lató-peningum. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins veitti á sínum tíma Latabæjarverkefninu lán upp á tuttugu milljónir króna. Í samningnum voru ákvæði um að sjóðurinn hefði heimild til þess að krefjast hlutafjár í stað endurgreiðslu. Nýsköpunarsjóður ákvað að nýta sér þessa heimild en um það varð ágreiningur við Latabæ. Héraðsdómur dæmdi í gær Latabæ til þess að greiða sjóðnum með hlutabréfum að nafnvirði rúmlega 300 þúsund krónur. Hlutabréf í Latabæ hafa hins vegar hækkað gríðarlega og raunvirði bréfanna hleypur á tugmilljónum króna. Talsmaður Latabæjar sagði í samtali við fréttastofuna að stjórn fyrirtækisins ætti eftir að fjalla um þennan dóm og viðbrögð við honum. Hann sagði að jafnvel þótt dómurinn stæði hefði það engin áhrif á rekstur Latabæjar, enda væri hann í stöðugri sókn á alþjóðavettvangi. Nú síðast hefðu verið gerðir samningar í Kanada og Þýskalandi og Latibær væri því kominn á 400 milljón manna markað. Talsmaðurinn sagði að þeir vildu gjarnan endurgreiða lánið með Lató-peningum, en ekki væri víst að Nýsköpunarsjóður féllist á það. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Latibær ehf. hefur ekki ákveðið hvort dómi um að hann skuli endurgreiða lán frá Nýsköpunarsjóði, með hlutabréfum upp á tugi milljóna, verði áfrýjað. Talsmaður fyrirtækisins segir þó að þeir vilji helst endurgreiða með Lató-peningum. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins veitti á sínum tíma Latabæjarverkefninu lán upp á tuttugu milljónir króna. Í samningnum voru ákvæði um að sjóðurinn hefði heimild til þess að krefjast hlutafjár í stað endurgreiðslu. Nýsköpunarsjóður ákvað að nýta sér þessa heimild en um það varð ágreiningur við Latabæ. Héraðsdómur dæmdi í gær Latabæ til þess að greiða sjóðnum með hlutabréfum að nafnvirði rúmlega 300 þúsund krónur. Hlutabréf í Latabæ hafa hins vegar hækkað gríðarlega og raunvirði bréfanna hleypur á tugmilljónum króna. Talsmaður Latabæjar sagði í samtali við fréttastofuna að stjórn fyrirtækisins ætti eftir að fjalla um þennan dóm og viðbrögð við honum. Hann sagði að jafnvel þótt dómurinn stæði hefði það engin áhrif á rekstur Latabæjar, enda væri hann í stöðugri sókn á alþjóðavettvangi. Nú síðast hefðu verið gerðir samningar í Kanada og Þýskalandi og Latibær væri því kominn á 400 milljón manna markað. Talsmaðurinn sagði að þeir vildu gjarnan endurgreiða lánið með Lató-peningum, en ekki væri víst að Nýsköpunarsjóður féllist á það.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira