Innlent

Styrkja íslenskukennslu erlendis

Hátt á annað þúsund nemar stunda nám í íslensku við hina erlendu háskóla ár hvert fyrir utan þann fjölda erlendra nema sem stundar íslenskunám við Háskóla Íslands, í reglulegu námi á vetrum og á sumarnámskeiðum. Að auki nema margir forníslensku erlendis. Það er Stofnun Sigurðar Norðdals sem annast umsjón með íslenskukennslu við erlenda háskóla af hálfu íslenskra stjórnvalda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×