Hátt í fjögur þúsund fá aðstoð 16. desember 2004 00:01 Um 2.000 manns hafa sótt til Mæðrastyrksnefndar fyrir þessi jól. Ragnhildur Guðmundsdóttir, formaður nefndarinnar, segir að verði ásóknin jafn mikil síðustu tvo daga úthlutunarinnar og hún hafi verið verði allt í járnum hjá nefndinni. Ragnhildur segir Mæðrastyrksnefnd hafa notið mikillar velvildar fyrirtækja fyrir þessi jól og allt árið. Heimili hafi einnig látið til sín taka: "Það virðist allt nýtast hér". Ragnhildur á von á 1.200 til 1.500 manns síðustu tvo úthlutunardagana, sem eru mánudagur og þriðjudagur. Innlent Jól Mest lesið Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Spenningurinn að ná hámarkinu Jól Gluggarnir á jóladagatalinu opnaðir á morgun Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Notað við hvert tækifæri Jól Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Jólin alls staðar Jól Improv Ísland tekur jólapeysuna í fóstur Jól
Um 2.000 manns hafa sótt til Mæðrastyrksnefndar fyrir þessi jól. Ragnhildur Guðmundsdóttir, formaður nefndarinnar, segir að verði ásóknin jafn mikil síðustu tvo daga úthlutunarinnar og hún hafi verið verði allt í járnum hjá nefndinni. Ragnhildur segir Mæðrastyrksnefnd hafa notið mikillar velvildar fyrirtækja fyrir þessi jól og allt árið. Heimili hafi einnig látið til sín taka: "Það virðist allt nýtast hér". Ragnhildur á von á 1.200 til 1.500 manns síðustu tvo úthlutunardagana, sem eru mánudagur og þriðjudagur.
Innlent Jól Mest lesið Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Spenningurinn að ná hámarkinu Jól Gluggarnir á jóladagatalinu opnaðir á morgun Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Notað við hvert tækifæri Jól Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Jólin alls staðar Jól Improv Ísland tekur jólapeysuna í fóstur Jól