Erlendir aðilar eignast meirihluta 17. desember 2004 00:01 Flest bendir til þess að erlendir fjárfestar eignist innan tíðar meirihluta í stoðtækjafyrirtækinu Össuri og sitja þeir um öll hlutabréf sem boðin eru til sölu í fyrirtækinu. Þannig keyptu útlendingar þau bréf sem nýlega voru í boði og eiga þeir nú samtals um 41 prósent í félaginu. Það væri ráðandi hlutur á einni hendi en eignarhaldið dreifist. Þó skera tveir fjárfestar sig alveg úr: sænska fjárfestingafélagið Industri Verden, sem á tæp 20 prósent, og danska fyrirtækið William Demant, sem er stór framleiðandi á heyrnartækjum og því í vissum skilningi á sama markaði og Össur, en þó með allt öðruvísi framleiðslu. Kaup útlendinganna hófust fyrir alvöru fyrir tæpu ári og hafa vaxið jafnt og þétt. Þetta er langmesta eignarhald útlendinga í íslensku fyrirtæki sem er skráð í Kauphöllinni. Reyndar segja kunnugir að útlendingar ættu að líkindum orðið ríflegan meirihluta í fyrirtækinu ef þröng eignaraðild íslenskra fyrirtækja gerði útlendingum ekki erfitt fyrir um mikil kaup í fyrirtækjunum, sérstaklega á skömmum tíma. Fréttastofunni er ekki kunnugt um hvort sænsku og dönsku fyrirtækin ætli að hafa með sér samstarf og mynda ráðandi meirihluta, eða hvort þau líti þetta aðeins sem vænlegan fjárfestingarkost. Ekki náðist í Jón Sigurðsson, forstjóra Össurar, sem var upptekinn á stjórnarfundi fyrir hádegi. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Flest bendir til þess að erlendir fjárfestar eignist innan tíðar meirihluta í stoðtækjafyrirtækinu Össuri og sitja þeir um öll hlutabréf sem boðin eru til sölu í fyrirtækinu. Þannig keyptu útlendingar þau bréf sem nýlega voru í boði og eiga þeir nú samtals um 41 prósent í félaginu. Það væri ráðandi hlutur á einni hendi en eignarhaldið dreifist. Þó skera tveir fjárfestar sig alveg úr: sænska fjárfestingafélagið Industri Verden, sem á tæp 20 prósent, og danska fyrirtækið William Demant, sem er stór framleiðandi á heyrnartækjum og því í vissum skilningi á sama markaði og Össur, en þó með allt öðruvísi framleiðslu. Kaup útlendinganna hófust fyrir alvöru fyrir tæpu ári og hafa vaxið jafnt og þétt. Þetta er langmesta eignarhald útlendinga í íslensku fyrirtæki sem er skráð í Kauphöllinni. Reyndar segja kunnugir að útlendingar ættu að líkindum orðið ríflegan meirihluta í fyrirtækinu ef þröng eignaraðild íslenskra fyrirtækja gerði útlendingum ekki erfitt fyrir um mikil kaup í fyrirtækjunum, sérstaklega á skömmum tíma. Fréttastofunni er ekki kunnugt um hvort sænsku og dönsku fyrirtækin ætli að hafa með sér samstarf og mynda ráðandi meirihluta, eða hvort þau líti þetta aðeins sem vænlegan fjárfestingarkost. Ekki náðist í Jón Sigurðsson, forstjóra Össurar, sem var upptekinn á stjórnarfundi fyrir hádegi.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira