Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. janúar 2025 19:16 Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri Bergþór og Victor Pálmarsson frá 1819; Daniel Spanó, Ástvaldur Guðmundsson og Róbert Híram frá Menni.is. Íslenska upplýsingaveitan 1819 og gervigreindarfyrirtækið Menni hafa skrifað undir samstarfssamning um innleiðingu gervigreindarlausna sem gerir 1819 kleift að bjóða viðskiptavinum upp á sólarhringsþjónustu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Menni. Þar segir að samningurinn feli í sér samstarf þar sem Menni innleiði hátæknilausnir á sviði gervigreindar til að svara fyrirspurnum. Þannig náist markmið um að bjóða upp á bæði mannlegan og stafrænan stuðning. Þá kemur fram að raddmenni Mennis muni í upphafi svara símtölum í númerið 1819 utan hefðbundins opnunartíma, en með tímanum hyggist 1819 nýta fleiri lausnir frá Menni og auka þjónustuframboð sitt með aðstoð gervigreindar. Vonast til að opna þjónustuna fljótlega Menni var stofnað árið 2023 af Daníeli Spanó, Róberti Híram og Ástvaldi Ara. Fyrirtækið sérhæfir sig í hagnýtingu gervigreindar til að einfalda og bæta þjónustu fyrir fyrirtæki. Í dag býður Menni upp á þjónustulausnirnar Spjallmenni (e. chatbot), Póstmenni (tölvupóstlausn) og Raddmenni (raddlausn), sem allar miða að því að gera þjónustuferla einfaldari, hraðari og skilvirkari. „Við erum spennt fyrir þessu verkefni með 1819. Lausnir okkar falla vel að starfsemi þeirra, og við búumst við að geta opnað fyrir þjónustuna snemma á nýju ári,” segir Daníel Spanó, framkvæmdastjóri Menni, um samstarfið. 1819 er upplýsingaveita sem veitir fyrirtækjum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu, þar á meðal símsvörun, úthringiverkefni og veitir markaðsaðstoð. Gervigreind Fjarskipti Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir að til nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir KS fyrstir að til nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Menni. Þar segir að samningurinn feli í sér samstarf þar sem Menni innleiði hátæknilausnir á sviði gervigreindar til að svara fyrirspurnum. Þannig náist markmið um að bjóða upp á bæði mannlegan og stafrænan stuðning. Þá kemur fram að raddmenni Mennis muni í upphafi svara símtölum í númerið 1819 utan hefðbundins opnunartíma, en með tímanum hyggist 1819 nýta fleiri lausnir frá Menni og auka þjónustuframboð sitt með aðstoð gervigreindar. Vonast til að opna þjónustuna fljótlega Menni var stofnað árið 2023 af Daníeli Spanó, Róberti Híram og Ástvaldi Ara. Fyrirtækið sérhæfir sig í hagnýtingu gervigreindar til að einfalda og bæta þjónustu fyrir fyrirtæki. Í dag býður Menni upp á þjónustulausnirnar Spjallmenni (e. chatbot), Póstmenni (tölvupóstlausn) og Raddmenni (raddlausn), sem allar miða að því að gera þjónustuferla einfaldari, hraðari og skilvirkari. „Við erum spennt fyrir þessu verkefni með 1819. Lausnir okkar falla vel að starfsemi þeirra, og við búumst við að geta opnað fyrir þjónustuna snemma á nýju ári,” segir Daníel Spanó, framkvæmdastjóri Menni, um samstarfið. 1819 er upplýsingaveita sem veitir fyrirtækjum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu, þar á meðal símsvörun, úthringiverkefni og veitir markaðsaðstoð.
Gervigreind Fjarskipti Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir að til nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir KS fyrstir að til nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Sjá meira