4 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot 22. desember 2004 00:01 Sigurbjörn Sævar Grétarsson, fyrrverandi lögreglumaður á Patreksfirði, var í dag dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm piltum. Auk þess var hann dæmdur til að greiða þeim samanlagt 2,4 milljónir króna í miskabætur. Sigurbjörn Sævar er liðlega þrítugur og hefur verið afleysingarmaður í lögreglunni á Patreksfirði og umsjónarmaður félagsmiðstöðvarinnar í bænum. Hann var ákærður fyrir brot gegn sjö drengjum en sakfelldur fyrir brot gegn fimm. Fórnarlömb hans voru á aldrinum 12-14 ára þegar brotin voru framin á árunum 2002-2003. Við ákvörðun refsingar leit héraðsdómari til þess að ákærði hafi verið umsjónarmaður félagsmiðstöðvar þeirrar sem drengirnir sóttu og hafi haft ákveðið boðvald yfir þeim og þeir litið upp til hans. Þá hafi foreldrar og forráðamenn drengjanna treyst honum fyrir drengjunum. Þá hafi Sigurbjörn Sævar á kerfisbundinn hátt gert drenginga móttækilega fyrir kynmökum og sýnt skýran og einbeittan brotavilja. Ljóst sé að verknaðurinn hafi valdið drengjunum sálrænu tjóni sem geti haft alvarlegar afleiðingar og þykir Sigurbjörn Sævar ekki eiga sér neinar málsbætur. Sigurbjörn Sævar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og dæmdur til að greiða drengjunum miskabætur á bilinu 50-700 þúsund krónur, samanlagt 2,4 milljónir króna. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Fleiri fréttir Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Sjá meira
Sigurbjörn Sævar Grétarsson, fyrrverandi lögreglumaður á Patreksfirði, var í dag dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm piltum. Auk þess var hann dæmdur til að greiða þeim samanlagt 2,4 milljónir króna í miskabætur. Sigurbjörn Sævar er liðlega þrítugur og hefur verið afleysingarmaður í lögreglunni á Patreksfirði og umsjónarmaður félagsmiðstöðvarinnar í bænum. Hann var ákærður fyrir brot gegn sjö drengjum en sakfelldur fyrir brot gegn fimm. Fórnarlömb hans voru á aldrinum 12-14 ára þegar brotin voru framin á árunum 2002-2003. Við ákvörðun refsingar leit héraðsdómari til þess að ákærði hafi verið umsjónarmaður félagsmiðstöðvar þeirrar sem drengirnir sóttu og hafi haft ákveðið boðvald yfir þeim og þeir litið upp til hans. Þá hafi foreldrar og forráðamenn drengjanna treyst honum fyrir drengjunum. Þá hafi Sigurbjörn Sævar á kerfisbundinn hátt gert drenginga móttækilega fyrir kynmökum og sýnt skýran og einbeittan brotavilja. Ljóst sé að verknaðurinn hafi valdið drengjunum sálrænu tjóni sem geti haft alvarlegar afleiðingar og þykir Sigurbjörn Sævar ekki eiga sér neinar málsbætur. Sigurbjörn Sævar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og dæmdur til að greiða drengjunum miskabætur á bilinu 50-700 þúsund krónur, samanlagt 2,4 milljónir króna.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Fleiri fréttir Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Sjá meira