Viðskipti innlent

Uppsögnin rýrir ekki verðgildið

Talið er að uppsögn átta lykilstarfsmanna SÍF, og að þeir ætli að stofna nýtt fyrirtæki um saltfisksútflutning, muni ekki rýra verðgildi hlutabréfa í félaginu svo nokkru nemi. Þar er nýlokið hlutafjárútboði til að standa undir kaupunum á frönsku matvælafyrirtæki og gekk það vel. Starfsmennirnri átta störfuðu fyrir félagið hér á landi en auk þess er umboðsmaður SÍF á Ítalíu til margra ára að hætta. Fréttastofiunni er ekki kunnugt um hvort hann er að ganga til liðs við hópinn sem ætlar að fara að vinna sjálfstætt.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×