Uppáhaldshúsið næstum tilbúið 30. ágúst 2004 00:01 Stefán Snær Konráðsson, framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, hefur brennandi áhuga á öllum íþróttum og þessvegna verður gaman hjá honum í lok ágúst. "Það finnst kannski einhverjum það skrýtið en uppáhaldshúsið mitt á höfuðborgarsvæðinu er nýja íþróttahúsið í Hofsstaðamýri í Garðabæ sem verið er að leggja lokahönd á. Húsið verður tekið í fulla notkun í haust og kemur til með að efla íþróttastarf í minni heimabyggð en ég er auðvitað mikill áhugamaður um það. Svo er þetta hús líka fallegt og vel hannað. Það stendur milli Hofsstaðaskóla og Fjölbrautarskóla Garðabæjar og tillit var tekið til umhverfisins svo það er nánast eins og það hafi alltaf verið þarna." Stefán segir íþróttahúsið bæta úr brýnni þörf. "Það var mikil þörf fyrir íþróttahús á þessu svæði. Það er mikið af börnum og unglingum í Garðabæ og góð íþróttaaðstaða er nauðsynleg fyrir þau og til að skapa afreksmenn í íþróttum. Stjarnan í Garðabæ, liðið mitt, verður með aðstöðu og æfingar í þessu húsi. Ég æfi nú svosem engar íþróttir lengur en vonast til að fá að trimma eitthvað í húsinu og hreyfa mig. Svo hafa börnin mín öll verið í Stjörnunni og ég sæki alla leiki sem þau spila svo húsið á eftir að verða mitt annað heimili um leið og það er tilbúið," segir Stefán og á sjálfsagt eftir að senda einhverja afreksmenn úr þessu íþróttahúsi á ólympíuleika áður en langt um líður. Hús og heimili Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Brúðubíllinn snýr aftur Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Sjá meira
Stefán Snær Konráðsson, framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, hefur brennandi áhuga á öllum íþróttum og þessvegna verður gaman hjá honum í lok ágúst. "Það finnst kannski einhverjum það skrýtið en uppáhaldshúsið mitt á höfuðborgarsvæðinu er nýja íþróttahúsið í Hofsstaðamýri í Garðabæ sem verið er að leggja lokahönd á. Húsið verður tekið í fulla notkun í haust og kemur til með að efla íþróttastarf í minni heimabyggð en ég er auðvitað mikill áhugamaður um það. Svo er þetta hús líka fallegt og vel hannað. Það stendur milli Hofsstaðaskóla og Fjölbrautarskóla Garðabæjar og tillit var tekið til umhverfisins svo það er nánast eins og það hafi alltaf verið þarna." Stefán segir íþróttahúsið bæta úr brýnni þörf. "Það var mikil þörf fyrir íþróttahús á þessu svæði. Það er mikið af börnum og unglingum í Garðabæ og góð íþróttaaðstaða er nauðsynleg fyrir þau og til að skapa afreksmenn í íþróttum. Stjarnan í Garðabæ, liðið mitt, verður með aðstöðu og æfingar í þessu húsi. Ég æfi nú svosem engar íþróttir lengur en vonast til að fá að trimma eitthvað í húsinu og hreyfa mig. Svo hafa börnin mín öll verið í Stjörnunni og ég sæki alla leiki sem þau spila svo húsið á eftir að verða mitt annað heimili um leið og það er tilbúið," segir Stefán og á sjálfsagt eftir að senda einhverja afreksmenn úr þessu íþróttahúsi á ólympíuleika áður en langt um líður.
Hús og heimili Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Brúðubíllinn snýr aftur Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Sjá meira