Stjórnarskrárbrot að leggja hömlur 28. júní 2004 00:01 Varaformaður Samfylkingarinnar segir að það sé stjórnarskrárbrot að leggja hömlur á þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. Þingflokksformaður Vinstri grænna tekur undir það og segir skýrslu hinna vísu manna aðeins innlegg í umræðuna en engan endanlegan dóm. Í skýrslu nefndar hinna vísu manna er meðal annars sett fram hugmynd um að gera megi þá kröfu að 25-44% allra atkvæðisbærra manna greiði atkvæði gegn lögum um eignarhald á fjölmiðlum. Í skýrslunni er samt sem áður lagt til að farið verði hóflega í allar kröfur um þátttöku til að hámarka líkur á að slíkt standist stjórnarskrá. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir ekki rétt að gera neinar lágmarkskröfur um þátttöku þar sem hætt sé við að slíkt brjóti í bága við stjórnarskrá. Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, og Margrét Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, taka í sama streng. Þau segja skýrsluna fyrst og fremst vera almennt innlegg í umræðuna en ekki felist í henni neinn endanlegur dómur. Ögmundur segir skýrsluna ekki geta þjónað sem grundvöll fyrir lagabreytingar á þinginu sem kallað verður saman í byrjun júlí og hann trúir því ekki að Alþingi láti bjóða sér slík vinnubrögð. Margrét telur þetta örþrifaráð manna sem óttist vantraustsyfirlýsingu sem þeir kunni að fá á sig í væntanlegri þjóðaratkvæðgreiðslu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Varaformaður Samfylkingarinnar segir að það sé stjórnarskrárbrot að leggja hömlur á þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. Þingflokksformaður Vinstri grænna tekur undir það og segir skýrslu hinna vísu manna aðeins innlegg í umræðuna en engan endanlegan dóm. Í skýrslu nefndar hinna vísu manna er meðal annars sett fram hugmynd um að gera megi þá kröfu að 25-44% allra atkvæðisbærra manna greiði atkvæði gegn lögum um eignarhald á fjölmiðlum. Í skýrslunni er samt sem áður lagt til að farið verði hóflega í allar kröfur um þátttöku til að hámarka líkur á að slíkt standist stjórnarskrá. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir ekki rétt að gera neinar lágmarkskröfur um þátttöku þar sem hætt sé við að slíkt brjóti í bága við stjórnarskrá. Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, og Margrét Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, taka í sama streng. Þau segja skýrsluna fyrst og fremst vera almennt innlegg í umræðuna en ekki felist í henni neinn endanlegur dómur. Ögmundur segir skýrsluna ekki geta þjónað sem grundvöll fyrir lagabreytingar á þinginu sem kallað verður saman í byrjun júlí og hann trúir því ekki að Alþingi láti bjóða sér slík vinnubrögð. Margrét telur þetta örþrifaráð manna sem óttist vantraustsyfirlýsingu sem þeir kunni að fá á sig í væntanlegri þjóðaratkvæðgreiðslu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira