Gátu ekki unnið með Símanum 11. september 2004 00:01 Norðurljós og Síminn munu ekki byggja upp starfrænt sjónvarpskerfi í sameiningu og því keyptu Norðurljós hlut í Og Vodafone. Þetta segir stjórnarformaður Norðurljósa sem hefur ekki skipt um skoðun á fjárfestingu Símans í Skjá einum. Norðurljós keyptu í gær 35 prósenta hlut í símafyrirtækinu Og Vodafone og varð þar með stærsti hluthafinn í félaginu. Viðskiptin nema um 5 milljörðum króna. Leiðir fyrirtækjanna tveggja hafa áður legið saman því fyrir um ári áttu Norðurljós hlut í Tali sem varð að OgVodafone. Sá eignarhlutur var seldur. Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður Norðurljósa, segir breytingar á markaði vera ástæðu fyrir kaupunum nú. Þetta sé gott félag sem eigi sér bjarta framtíð og í framtíðinni verði aukinn samgangur á milli síma og fjölmiðlunar. Með kaupunum sé því einnig verið að styrkja tengslin við öflugt símafélag. Skarphéðinn hefur gagnrýnt kaup Símans á Skjá einum. Aðspurður hvort þetta séu ekki sömu ástæður og Síminn beri fyrir sig segir hann það alveg rétt en með þeim kaupum sé ljóst að Norðurljós geti ekki átt samleið með Símanum í uppbyggingu stafrænts sjónvarps. Skarphéðinn segist nú vera á því að sjónvarps- og símarekstur fari vel saman sem sé í samræmi við það sem áður hafi komið fram. Þetta er þróunin að hans sögn. Aðspurður um kaup Norðurljósa á OgVodafone sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra að málið væri komið í hring. „Átti Jón Ólafsson ekki 40% í Tali. Er þetta ekki bara inn og út um gluggann eins og var sagt í vísunni?“ spurði forsætisráðherra. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Norðurljós og Síminn munu ekki byggja upp starfrænt sjónvarpskerfi í sameiningu og því keyptu Norðurljós hlut í Og Vodafone. Þetta segir stjórnarformaður Norðurljósa sem hefur ekki skipt um skoðun á fjárfestingu Símans í Skjá einum. Norðurljós keyptu í gær 35 prósenta hlut í símafyrirtækinu Og Vodafone og varð þar með stærsti hluthafinn í félaginu. Viðskiptin nema um 5 milljörðum króna. Leiðir fyrirtækjanna tveggja hafa áður legið saman því fyrir um ári áttu Norðurljós hlut í Tali sem varð að OgVodafone. Sá eignarhlutur var seldur. Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður Norðurljósa, segir breytingar á markaði vera ástæðu fyrir kaupunum nú. Þetta sé gott félag sem eigi sér bjarta framtíð og í framtíðinni verði aukinn samgangur á milli síma og fjölmiðlunar. Með kaupunum sé því einnig verið að styrkja tengslin við öflugt símafélag. Skarphéðinn hefur gagnrýnt kaup Símans á Skjá einum. Aðspurður hvort þetta séu ekki sömu ástæður og Síminn beri fyrir sig segir hann það alveg rétt en með þeim kaupum sé ljóst að Norðurljós geti ekki átt samleið með Símanum í uppbyggingu stafrænts sjónvarps. Skarphéðinn segist nú vera á því að sjónvarps- og símarekstur fari vel saman sem sé í samræmi við það sem áður hafi komið fram. Þetta er þróunin að hans sögn. Aðspurður um kaup Norðurljósa á OgVodafone sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra að málið væri komið í hring. „Átti Jón Ólafsson ekki 40% í Tali. Er þetta ekki bara inn og út um gluggann eins og var sagt í vísunni?“ spurði forsætisráðherra.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira