Innlent

Kjörsókn í sögulegu lágmarki

"Þetta er mun minni kjörsókn en skoðanakannanir bentu til og í ljósi þess hvernig umræðan hefur verið síðustu vikur," segir Þórólfur Þórlindsson prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. "Hins vegar var kosningabaráttan ekki spennandi og það letur fólk til að mæta á kjörstað. Ef við til forsetakosninganna árið 1988, þegar síðast var boðið fram gegn sitjandi forseta, og setjum kjörsóknina þá í samhengi við þróunina í nágrannalöndunum, þar sem sem kjörsókn fer almennt minnkandi eru þessar niðurstöður í ágætu samræmi við það."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×