Bygging með ævintýraljóma 26. júlí 2004 00:01 Uppáhaldshús Braga Þórs Jósefssonar ljósmyndara er Heilsuverndarstöðin í Reykjavík. "Mér finnst alltaf gaman að keyra framhjá húsinu og spá í línur og lögun þess. Mér finnst hönnunin flott og gamli steinninn utan á húsinu mjög fallegur. Ég man líka þegar ég var barn og unglingur fannst mér húsið alltaf mjög ævintýralegt með spíruna þarna uppi og brýrnar tengdar frá götunni og inn í húsið. Þetta allt fannst mér alltaf varpa miklum ævintýraljóma á bygginguna," segir Bragi Þór. Arkitekt hússins er Einar Sveinsson. "Ég er mjög hrifinn af hönnuninni og er gamli skólinn minn, Langholtskólinn, einmitt í sama stíl og Heilsuverndarstöðin en Einar Sveinsson er einmitt meðal þeirra arkitekta sem hönnuðu bæði húsin," segir hann. Þótt Bragi dáist mjög að húsinu að utanverðu er hann ekki eins hrifinn af hvernig það lítur út að innan. "Ég hef aðeins komið inn í húsið en ég hef ekkert farið mikið um það. Mér finnst það ekki eins flott að innan því gamla stílnum hefur greinilega ekki verið haldið eins að innan og hefur verið gert að utan. Það hefur greinilega ekki verið hugsað eins mikið um það. Meira svona stofnanalegur blær þar inni, ekkert spennandi. En að vísu hef ég bara farið rétt inn í aðalinnganginn þannig að ég get ekki alveg dæmt út frá því. Bragi Þór starfar sem ljósmyndari fyrir tímarit Fróða en myndar einna helst fyrir tímaritið Hús og híbýli. " Vinnu minnar vegna spái ég því töluvert í hönnun húsa. Ég mynda líka mikið fyrir arkitekta og við myndatökur þarf ég þá bæði að hafa í huga sjónarhorn og lýsingu," segir hann. Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Reykti pabba sinn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira
Uppáhaldshús Braga Þórs Jósefssonar ljósmyndara er Heilsuverndarstöðin í Reykjavík. "Mér finnst alltaf gaman að keyra framhjá húsinu og spá í línur og lögun þess. Mér finnst hönnunin flott og gamli steinninn utan á húsinu mjög fallegur. Ég man líka þegar ég var barn og unglingur fannst mér húsið alltaf mjög ævintýralegt með spíruna þarna uppi og brýrnar tengdar frá götunni og inn í húsið. Þetta allt fannst mér alltaf varpa miklum ævintýraljóma á bygginguna," segir Bragi Þór. Arkitekt hússins er Einar Sveinsson. "Ég er mjög hrifinn af hönnuninni og er gamli skólinn minn, Langholtskólinn, einmitt í sama stíl og Heilsuverndarstöðin en Einar Sveinsson er einmitt meðal þeirra arkitekta sem hönnuðu bæði húsin," segir hann. Þótt Bragi dáist mjög að húsinu að utanverðu er hann ekki eins hrifinn af hvernig það lítur út að innan. "Ég hef aðeins komið inn í húsið en ég hef ekkert farið mikið um það. Mér finnst það ekki eins flott að innan því gamla stílnum hefur greinilega ekki verið haldið eins að innan og hefur verið gert að utan. Það hefur greinilega ekki verið hugsað eins mikið um það. Meira svona stofnanalegur blær þar inni, ekkert spennandi. En að vísu hef ég bara farið rétt inn í aðalinnganginn þannig að ég get ekki alveg dæmt út frá því. Bragi Þór starfar sem ljósmyndari fyrir tímarit Fróða en myndar einna helst fyrir tímaritið Hús og híbýli. " Vinnu minnar vegna spái ég því töluvert í hönnun húsa. Ég mynda líka mikið fyrir arkitekta og við myndatökur þarf ég þá bæði að hafa í huga sjónarhorn og lýsingu," segir hann.
Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Reykti pabba sinn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira