Yukos í gjaldþrot? 26. júlí 2004 00:01 Sérfræðingar í olíuviðskiptum hafa nú áhyggjur af því að vöruflæði frá rússneska fyrirtækinu Yukos kunni að stöðvast innan skamms og fyrirtækið að verða gjaldþrota. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa lýst því yfir að félagið hafi ekki tök á að greiða um þrjú hundruð milljóna skattakröfu. Því síður þrjú hundruð milljarða til viðbótar sem skattayfirvöld hafa nýlega gert kröfu um. Sendiherra Bandaríkjanna í Rússlandi segir að mál Yukos vekji spurningar um stöðu réttarríkisins og eignarréttinda í landinu. Yukos framleiðir um tvö prósent af allri olíu á heimsmarkaði og því hefði truflun á framleiðslu hjá félaginu áhrif á heimsmarkaðinn. Fari félagið í greiðsluþrot er líklegt að aðrir fjárfestar verði fljótir að koma félaginu til bjargar en Yukos er talið vera meðal best reknu olíufyrirtækja heims. Helsti eigandi Yukos, hinn fangelsaði Mikhail Khordokovskí, hefur boðist til þess að láta hlut sinn í félaginu ganga upp í skattaskuld og hafa forsvarsmenn fyrirtækisins gert ellefu sáttatilboð um lausn skattamálsins en ekkert þeirra hefur borið árangur. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sérfræðingar í olíuviðskiptum hafa nú áhyggjur af því að vöruflæði frá rússneska fyrirtækinu Yukos kunni að stöðvast innan skamms og fyrirtækið að verða gjaldþrota. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa lýst því yfir að félagið hafi ekki tök á að greiða um þrjú hundruð milljóna skattakröfu. Því síður þrjú hundruð milljarða til viðbótar sem skattayfirvöld hafa nýlega gert kröfu um. Sendiherra Bandaríkjanna í Rússlandi segir að mál Yukos vekji spurningar um stöðu réttarríkisins og eignarréttinda í landinu. Yukos framleiðir um tvö prósent af allri olíu á heimsmarkaði og því hefði truflun á framleiðslu hjá félaginu áhrif á heimsmarkaðinn. Fari félagið í greiðsluþrot er líklegt að aðrir fjárfestar verði fljótir að koma félaginu til bjargar en Yukos er talið vera meðal best reknu olíufyrirtækja heims. Helsti eigandi Yukos, hinn fangelsaði Mikhail Khordokovskí, hefur boðist til þess að láta hlut sinn í félaginu ganga upp í skattaskuld og hafa forsvarsmenn fyrirtækisins gert ellefu sáttatilboð um lausn skattamálsins en ekkert þeirra hefur borið árangur.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira