Marianne Faithfull til Íslands 23. júlí 2004 00:01 Sönkonan ráma Marianne Faithfull heldur tónleika í Háskólabíó þann 11. nóvember næstkomandi. Hún mætir með fullskipaða hljómsveit og ætlar að flytja safn sinna þekktustu laga í bland við lög af síðustu plötu sinni Kissin Time sem kom út árið 2002. Sú plata fékk glimrandi dóma gagnrýnanda um allan heim. Á plötunni vottuðu margir yngri tónlistarmenn henni virðingu sína með því að taka með henni lagið. Þar á meðal voru Beck, Damon Albarn, Billy Corgan úr Smashing Pumpkins, Dave Stewart úr Eurythmics og Jarvis Cocker úr Pulp. Marianne hóf feril sinn sem söngkona árið 1964 með laginu As Tears Go By, sem samið var fyrir hana af Mick Jagger og Keith Richards. Sjálfir tóku Rolling Stones ekki lagið fyrr en ári síðar. Hún og Jagger voru þá elskhugar auk þess sem þau deildu umboðsmanni. Eftir áralanga lægð náði hún að endurvekja feril sinn árið 1979 með breiðskífunni Broken English. Hún náði svo að fylgja þeim vinsældum aðeins fram á níunda áratuginn en féll svo aftur í skuggann eftir nokkrar mislukkaðar plötur. Aftur skaust hún inn á sjónvarsviðið þegar hún söng með Metallica í einu lagi Load. Með nýjustu plötu sinni þykir hún svo hafa náð sér á strik aftur. Einar Bárðason, sem flytur söngkonuna inn á vegum Concert ehf., segir það stefnu fyrirtækisins að flytja inn "eldri og reyndari" tónlistarmenn. Hann segir að búið sé að leigja fyrsta flokks hljóðkerfi sem ætti að sóma sér vel í stóra sal Háskólabíó. Tilkynnt verður um miðasölu síðar. Menning Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Sjá meira
Sönkonan ráma Marianne Faithfull heldur tónleika í Háskólabíó þann 11. nóvember næstkomandi. Hún mætir með fullskipaða hljómsveit og ætlar að flytja safn sinna þekktustu laga í bland við lög af síðustu plötu sinni Kissin Time sem kom út árið 2002. Sú plata fékk glimrandi dóma gagnrýnanda um allan heim. Á plötunni vottuðu margir yngri tónlistarmenn henni virðingu sína með því að taka með henni lagið. Þar á meðal voru Beck, Damon Albarn, Billy Corgan úr Smashing Pumpkins, Dave Stewart úr Eurythmics og Jarvis Cocker úr Pulp. Marianne hóf feril sinn sem söngkona árið 1964 með laginu As Tears Go By, sem samið var fyrir hana af Mick Jagger og Keith Richards. Sjálfir tóku Rolling Stones ekki lagið fyrr en ári síðar. Hún og Jagger voru þá elskhugar auk þess sem þau deildu umboðsmanni. Eftir áralanga lægð náði hún að endurvekja feril sinn árið 1979 með breiðskífunni Broken English. Hún náði svo að fylgja þeim vinsældum aðeins fram á níunda áratuginn en féll svo aftur í skuggann eftir nokkrar mislukkaðar plötur. Aftur skaust hún inn á sjónvarsviðið þegar hún söng með Metallica í einu lagi Load. Með nýjustu plötu sinni þykir hún svo hafa náð sér á strik aftur. Einar Bárðason, sem flytur söngkonuna inn á vegum Concert ehf., segir það stefnu fyrirtækisins að flytja inn "eldri og reyndari" tónlistarmenn. Hann segir að búið sé að leigja fyrsta flokks hljóðkerfi sem ætti að sóma sér vel í stóra sal Háskólabíó. Tilkynnt verður um miðasölu síðar.
Menning Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Sjá meira