Versta áfall Japana í nær áratug 21. október 2004 00:01 Mannskæðasta óveður sem gengið hefur yfir Japan í nær tvo áratugi kostaði í það minnsta 55 manns lífið þegar fellibylurinn Tokage gekk yfir landið í fyrradag og fyrrinótt. Rúmlega tuttugu manns til viðbótar er saknað og því getur tala látinna enn hækkað. "Líklegt er að tala látinna hækki eftir því sem við fáum betri heildarsýn," sagði Kojun Chibana, talsmaður japanska ríkislögreglustjóraembættisins í gær. Þá var mestur máttur úr óveðrinu og það gengið á haf út. Í Muroto stóð lítið eftir af heimilum annað en burðarveggir eftir að háar öldur gengu á land, ruddu flóðavörnum frá og steyptust yfir léttbyggð hús við sjávarsíðuna. Stór landsvæði á sunnan- og vestanverðum eyjum Japans voru enn á kafi í gær, skólum var lokað og samgöngur, hvort tveggja loftleiðina og landleiðina voru í lamasessi. Talið er að rúmlega 23 þúsund heimili hafi orðið fyrir skemmdum af völdum veðursins, hundruð þeirra eru ónýt. Koma þurfti þrettán þúsund manns fyrir í bráðabirgðaskýlum. Óvenju margir fellibyljir hafa gengið yfir Japan síðustu mánuði. Það sem af er árinu hafa um 220 manns látist af völdum fellibylja og þarf að fara rúm tuttugu ár aftur í tímann til að finna dæmi um að fleiri hafi látist af völdum óveðra á einu ári. Tokage (sem þýðir eðla á japönsku) var áttundi fellibylurinn til að ganga yfir Japan í ár. Erlent Fréttir Veður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Mannskæðasta óveður sem gengið hefur yfir Japan í nær tvo áratugi kostaði í það minnsta 55 manns lífið þegar fellibylurinn Tokage gekk yfir landið í fyrradag og fyrrinótt. Rúmlega tuttugu manns til viðbótar er saknað og því getur tala látinna enn hækkað. "Líklegt er að tala látinna hækki eftir því sem við fáum betri heildarsýn," sagði Kojun Chibana, talsmaður japanska ríkislögreglustjóraembættisins í gær. Þá var mestur máttur úr óveðrinu og það gengið á haf út. Í Muroto stóð lítið eftir af heimilum annað en burðarveggir eftir að háar öldur gengu á land, ruddu flóðavörnum frá og steyptust yfir léttbyggð hús við sjávarsíðuna. Stór landsvæði á sunnan- og vestanverðum eyjum Japans voru enn á kafi í gær, skólum var lokað og samgöngur, hvort tveggja loftleiðina og landleiðina voru í lamasessi. Talið er að rúmlega 23 þúsund heimili hafi orðið fyrir skemmdum af völdum veðursins, hundruð þeirra eru ónýt. Koma þurfti þrettán þúsund manns fyrir í bráðabirgðaskýlum. Óvenju margir fellibyljir hafa gengið yfir Japan síðustu mánuði. Það sem af er árinu hafa um 220 manns látist af völdum fellibylja og þarf að fara rúm tuttugu ár aftur í tímann til að finna dæmi um að fleiri hafi látist af völdum óveðra á einu ári. Tokage (sem þýðir eðla á japönsku) var áttundi fellibylurinn til að ganga yfir Japan í ár.
Erlent Fréttir Veður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira