Hóta að loka sorpstöðinni 12. október 2004 00:01 Forráðamenn sveitarstjórnar Ölfuss tilkynntu fulltrúum sveitarfélaga, sem eiga aðild að Sorpstöð Suðurlands, að stöðinni yrði lokað þann 25. október næstkomandi og hafin innheimta útistandandi dagsekta, ef ekki væri kominn vísir að samkomulagi um urðun sorps. Þetta var tilkynnt síðdegis í gær, á fundi sem sveitarfélag Ölfuss boðaði til. Mikill hiti er í héraðinu vegna málsins. Hjörleifur Brynjólfsson oddviti sveitarstjórnar Ölfuss staðfesti þetta við Fréttablaðið eftir fundinn. Hann sagði, að dagsektir á hendur sorpstöðinni væru frá maí 2002 til september 204 og væru orðnar 42.6 milljónir króna. "Við erum að framfylgja þeirri skyldu okkar að bregðast við brotum á deiliskipulagi sem ekki hefur verið farið eftir við urðun hjá Sorpstöðinni," sagði hann. "Við erum með skipulagsyfirvaldið á þessu svæði og þolinmæði okkar er þrotin." Mikill ágreiningur hefur verið um starfsemi sorpstöðvarinnar í gegnum tíðina, einkum vegna hæðar haugsins, sem Hjörleifur sagði að væri kominn 3 - 7 yfir leyfilegri hæð. Einar Njálsson stjórnarformaður Sorpstöðvarinnar sagði, að stöðin væri með fullgilt starfsleyfi og alls ekki verið að brjóta deiliskipulag. Varðandi dagsektirnar sagði hann mjög vafasamt að möguleiki væri á að innheimta þær eftir svo langan tíma, auk þess sem starfsleyfi stöðvarinnar tæki beinlínis á hæð urðunarreinanna með tilliti til deiliskipulags. Fréttir Hæstiréttur Innlent Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira
Forráðamenn sveitarstjórnar Ölfuss tilkynntu fulltrúum sveitarfélaga, sem eiga aðild að Sorpstöð Suðurlands, að stöðinni yrði lokað þann 25. október næstkomandi og hafin innheimta útistandandi dagsekta, ef ekki væri kominn vísir að samkomulagi um urðun sorps. Þetta var tilkynnt síðdegis í gær, á fundi sem sveitarfélag Ölfuss boðaði til. Mikill hiti er í héraðinu vegna málsins. Hjörleifur Brynjólfsson oddviti sveitarstjórnar Ölfuss staðfesti þetta við Fréttablaðið eftir fundinn. Hann sagði, að dagsektir á hendur sorpstöðinni væru frá maí 2002 til september 204 og væru orðnar 42.6 milljónir króna. "Við erum að framfylgja þeirri skyldu okkar að bregðast við brotum á deiliskipulagi sem ekki hefur verið farið eftir við urðun hjá Sorpstöðinni," sagði hann. "Við erum með skipulagsyfirvaldið á þessu svæði og þolinmæði okkar er þrotin." Mikill ágreiningur hefur verið um starfsemi sorpstöðvarinnar í gegnum tíðina, einkum vegna hæðar haugsins, sem Hjörleifur sagði að væri kominn 3 - 7 yfir leyfilegri hæð. Einar Njálsson stjórnarformaður Sorpstöðvarinnar sagði, að stöðin væri með fullgilt starfsleyfi og alls ekki verið að brjóta deiliskipulag. Varðandi dagsektirnar sagði hann mjög vafasamt að möguleiki væri á að innheimta þær eftir svo langan tíma, auk þess sem starfsleyfi stöðvarinnar tæki beinlínis á hæð urðunarreinanna með tilliti til deiliskipulags.
Fréttir Hæstiréttur Innlent Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira