Mannskaði vegna flóðbylgja 26. desember 2004 00:01 Flóðbylgjur, sem oft orsakast af neðansjávarjarðskjálftum, hafa í gegnum tíðina valdið stórfelldum spjöllum í strandbyggðum. Sagnir af slíkum hamförum eru til bæði frá Róm og Grikklandi til forna, þar með talið frásögn af flóðbylgju sem gekk yfir Miðjarðarhafið austanvert 21 júlí árið 365 og drap þúsundir íbúa Alexandríu í Egyptalandi. 26. desember 2004. Öflugasti jarðskjálfti síðustu 40 ára kemur af stað flóðbylgjum sem fara yfir þúsundir kílómetra og bresta á ströndum að minnsta kosti fimm Asíuríkja. Yfir 10 þúsund létu lífið og meira en milljón varð fyrir skakkaföllum. 17. júlí 1998. Jarðskjálfti sem reið yfir út af norðurströnd Papúa Nýju-Gíneu gat af sér flóðbylgju sem drap um 2.000 manns og skildi þúsundir til viðbótar eftir heimilislaus. 16. ágúst 1976. Flóðbylgja varð yfir 5.000 manns að bana í Moro flóa svæðinu við Filippseyjar. 28. mars 1964. Jarðskjálfti sem reið yfir á föstudaginn langa í Alaska gat af sér flóðbylgju sem setti bróðurpart strandlengjunnar í Alaska í kaf og lagði þrjú þorp í rúst. Í Alaska varð flóðið 107 manns að bana, fjórum í Oregon í Bandaríkjunum og 11 í Kaliforníu, þegar flóðið streymdi niður Vesturströnd Bandaríkjanna. 22. maí 1960. Flóðbylgja sem sögð var hafa náð allt að 11 metra hæð drap um 1.000 manns í Chile og olli skemmdum á Hawaii, þar sem 61 fórst, auk Filippseyja, Okinawa og í Japan þegar hún flæddi yfir Kyrrahaf. 1. apríl 1946. Jarðskjálfti í Alaska býr til flóðbylgju sem varð fimm að bana þegar viti eyðilagðist við North Cape. Nokkrum klukkustundum síðar náði bylgjan ströndum Hilo á Hawaii þar sem 159 fórust og tugmilljónatjón varð. 31. janúar 1906. Ógnarmikill neðansjávarskjálfti setti í kaf hluta borgarinnar Tumaco í Kólumbíu og skolaði burt nær hverju húsi á ströndinni milli Rioverde í Ekvador og Micay í Kólumbíu. Talið er að á milli 500 og 1.500 hafi látist. 17. desember 1896. Flóðbylgja hrífur með sér hluta strandarinnar og aðalgötunnar í Santa Barbara í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 15. júní 1896. Sanriku flóðbylgjan ríður fyrirvaralaust yfir Japan. Flóðbylgjan sem talið er að hafi verið yfir 23 metrar á hæð skall á hópi fólks sem safnast hafði saman á trúarhátíð þannig að meira en 26.000 létust. 27. ágúst 1883. Sprengigosið í eldfjallinu Krakatau getur af sér gríðarmikla bylgju sem flæðir yfir strendur Jövu og Súmötru og verður um 36.000 manns að bana. 1. nóvember 1775. Stóri jarðskjálftinn í Lissabon býr til 6 metra háa flóðbylgju sem ríður yfir strendur Portúgals, Spánar og Marokkó. Asía - hamfarir Erlent Fréttir Veður Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Flóðbylgjur, sem oft orsakast af neðansjávarjarðskjálftum, hafa í gegnum tíðina valdið stórfelldum spjöllum í strandbyggðum. Sagnir af slíkum hamförum eru til bæði frá Róm og Grikklandi til forna, þar með talið frásögn af flóðbylgju sem gekk yfir Miðjarðarhafið austanvert 21 júlí árið 365 og drap þúsundir íbúa Alexandríu í Egyptalandi. 26. desember 2004. Öflugasti jarðskjálfti síðustu 40 ára kemur af stað flóðbylgjum sem fara yfir þúsundir kílómetra og bresta á ströndum að minnsta kosti fimm Asíuríkja. Yfir 10 þúsund létu lífið og meira en milljón varð fyrir skakkaföllum. 17. júlí 1998. Jarðskjálfti sem reið yfir út af norðurströnd Papúa Nýju-Gíneu gat af sér flóðbylgju sem drap um 2.000 manns og skildi þúsundir til viðbótar eftir heimilislaus. 16. ágúst 1976. Flóðbylgja varð yfir 5.000 manns að bana í Moro flóa svæðinu við Filippseyjar. 28. mars 1964. Jarðskjálfti sem reið yfir á föstudaginn langa í Alaska gat af sér flóðbylgju sem setti bróðurpart strandlengjunnar í Alaska í kaf og lagði þrjú þorp í rúst. Í Alaska varð flóðið 107 manns að bana, fjórum í Oregon í Bandaríkjunum og 11 í Kaliforníu, þegar flóðið streymdi niður Vesturströnd Bandaríkjanna. 22. maí 1960. Flóðbylgja sem sögð var hafa náð allt að 11 metra hæð drap um 1.000 manns í Chile og olli skemmdum á Hawaii, þar sem 61 fórst, auk Filippseyja, Okinawa og í Japan þegar hún flæddi yfir Kyrrahaf. 1. apríl 1946. Jarðskjálfti í Alaska býr til flóðbylgju sem varð fimm að bana þegar viti eyðilagðist við North Cape. Nokkrum klukkustundum síðar náði bylgjan ströndum Hilo á Hawaii þar sem 159 fórust og tugmilljónatjón varð. 31. janúar 1906. Ógnarmikill neðansjávarskjálfti setti í kaf hluta borgarinnar Tumaco í Kólumbíu og skolaði burt nær hverju húsi á ströndinni milli Rioverde í Ekvador og Micay í Kólumbíu. Talið er að á milli 500 og 1.500 hafi látist. 17. desember 1896. Flóðbylgja hrífur með sér hluta strandarinnar og aðalgötunnar í Santa Barbara í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 15. júní 1896. Sanriku flóðbylgjan ríður fyrirvaralaust yfir Japan. Flóðbylgjan sem talið er að hafi verið yfir 23 metrar á hæð skall á hópi fólks sem safnast hafði saman á trúarhátíð þannig að meira en 26.000 létust. 27. ágúst 1883. Sprengigosið í eldfjallinu Krakatau getur af sér gríðarmikla bylgju sem flæðir yfir strendur Jövu og Súmötru og verður um 36.000 manns að bana. 1. nóvember 1775. Stóri jarðskjálftinn í Lissabon býr til 6 metra háa flóðbylgju sem ríður yfir strendur Portúgals, Spánar og Marokkó.
Asía - hamfarir Erlent Fréttir Veður Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira