Sport

Viduka til Boro

Middlesbrough hefur fest kaup á ástralska framherjanum, Mark Viduka, frá Leeds fyrir 4 milljónir punda. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverðið og Viduka er ekki fjarri því að ná samningum um launin sín. Hann gekkst undir læknisskoðun áðan og en mun skrifa undir samninginn um helgina ef allt fer að óskum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×