250 höfðu kosið á hádegi 12. nóvember 2005 12:21 Frá Kópavogi. MYND/Stefán 250 höfðu tekið þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í Kópavogi á hádegi. Fjórtán eru í framboði, þar af fimm sem stefna á fyrsta sæti á lista flokksins fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar. Framsóknarmenn hafa nú í fyrsta sinn opið prófkjör til að velja frambjóðendur sínar til bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi. Þess vegna er engin leið að spá fyrir um hversu mikil kjörsóknin verður þegar upp er staðið, segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Fimm sækjast eftir fyrsta sætinu. Það eru þau Jóhannes Valdemarsson, Linda Bentsdóttir, Ómar Stefánsson Samúel Örn Erlingsson og Una María Óskarsdóttir . Að auki gefa þrír kost á sér í fyrsta til þriðja eða fyrsta til fjórða sæti en það eru Dollý Nielsen, Gestur Valgarðsson og Hjalti Björnsson. Baráttan þykir galopin og erfitt að segja til um hvernig fer. Sigurður Geirdal bæjarstjóri leiddi lista flokksins fyrir fjórum árum en hann féll frá á síðasta ári. Framsóknarflokkurinn fékk þrjá bæjarfulltrúa síðast og gefur einn þeirra, Ómar Stefánsson, kost á sér nú. Allir Kópavogsbúar sem verða orðnir átján ára þegar bæjarstjórnarkosningar fara fram næsta vor geta kosið í prófkjörinu. Kosið er í Smáraskóla og er kjörstaður opinn til klukkan átta í kvöld. Búist er við að fyrstu tölur liggi fyrir um klukkan hálfníu í kvöld. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Fleiri fréttir Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Sjá meira
250 höfðu tekið þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í Kópavogi á hádegi. Fjórtán eru í framboði, þar af fimm sem stefna á fyrsta sæti á lista flokksins fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar. Framsóknarmenn hafa nú í fyrsta sinn opið prófkjör til að velja frambjóðendur sínar til bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi. Þess vegna er engin leið að spá fyrir um hversu mikil kjörsóknin verður þegar upp er staðið, segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Fimm sækjast eftir fyrsta sætinu. Það eru þau Jóhannes Valdemarsson, Linda Bentsdóttir, Ómar Stefánsson Samúel Örn Erlingsson og Una María Óskarsdóttir . Að auki gefa þrír kost á sér í fyrsta til þriðja eða fyrsta til fjórða sæti en það eru Dollý Nielsen, Gestur Valgarðsson og Hjalti Björnsson. Baráttan þykir galopin og erfitt að segja til um hvernig fer. Sigurður Geirdal bæjarstjóri leiddi lista flokksins fyrir fjórum árum en hann féll frá á síðasta ári. Framsóknarflokkurinn fékk þrjá bæjarfulltrúa síðast og gefur einn þeirra, Ómar Stefánsson, kost á sér nú. Allir Kópavogsbúar sem verða orðnir átján ára þegar bæjarstjórnarkosningar fara fram næsta vor geta kosið í prófkjörinu. Kosið er í Smáraskóla og er kjörstaður opinn til klukkan átta í kvöld. Búist er við að fyrstu tölur liggi fyrir um klukkan hálfníu í kvöld.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Fleiri fréttir Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Sjá meira