Atgervisflótti er aum réttlæting Þórarinn Þórarinsson skrifar 11. september 2005 00:01 Það er löngu komin á hefð fyrir því að bankastjórastöður seðlabankastjóra séu notaðar til þess að finna eitthvað að gera fyrir afdankaða stjórnamálamönnum sem hrökklast úr atinu við Austurvöll. Það hlýtur því að koma almenningi spánskt fyrir sjónir að laun þessara sömu bankastjóra Seðlabankans skuli hafa verið hækkuð ríflega á dögunum. Ástæðan er að sögn formanns bankaráðs atgervisflótti úr bankanum. Laun fólks í fjármálaheiminum eru nefnilega orðin svo sviamndi há á almennum markaði að Seðlabankinn var að bregðast við með hækkun launa. Þetta er ekkert svo galið og væri alls ekki slæm réttlæting ef einhver eðlileg markðslögmál giltu um starfsmannastefnu Seðlabankans. Það skýtur hins vegar skökku við að þessi stofnun þurfi að bregðast við atgervisflótta með launahlækkunum þegar það er yfirlýst stefna Seðlabankans að ráða ekki þá hæfustu í æðstu stjórnendastöður og velja frekar stjórnmálamenn sem vilja hafa það náðugt á efri árum frekar en fólk með áratugareynslu af hagfræði og fjármálastjórnun.Atgervisflótti stjórnmálamanna liggur til Seðlabankans ekki frá honum þannig að það þarf síður en svo að hækka laun bankastjóra en peningnana mætti sjálfsagt nota til að hækka laun millistjórnenda verulega enda virðist það vera lögmál í Seðlabankanum að þeir hæfustu komast ekki á toppinn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Í brennidepli Þórarinn Þórarinsson Mest lesið Halldór 23.11.2024 Halldór Teppuleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson Skoðun Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason Skoðun Skoðun Skoðun Ísland & Orkuskiptin: Styðjum Þróun á Jarðhita & Alþjóðlegt Samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppuleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson skrifar Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Sjá meira
Það er löngu komin á hefð fyrir því að bankastjórastöður seðlabankastjóra séu notaðar til þess að finna eitthvað að gera fyrir afdankaða stjórnamálamönnum sem hrökklast úr atinu við Austurvöll. Það hlýtur því að koma almenningi spánskt fyrir sjónir að laun þessara sömu bankastjóra Seðlabankans skuli hafa verið hækkuð ríflega á dögunum. Ástæðan er að sögn formanns bankaráðs atgervisflótti úr bankanum. Laun fólks í fjármálaheiminum eru nefnilega orðin svo sviamndi há á almennum markaði að Seðlabankinn var að bregðast við með hækkun launa. Þetta er ekkert svo galið og væri alls ekki slæm réttlæting ef einhver eðlileg markðslögmál giltu um starfsmannastefnu Seðlabankans. Það skýtur hins vegar skökku við að þessi stofnun þurfi að bregðast við atgervisflótta með launahlækkunum þegar það er yfirlýst stefna Seðlabankans að ráða ekki þá hæfustu í æðstu stjórnendastöður og velja frekar stjórnmálamenn sem vilja hafa það náðugt á efri árum frekar en fólk með áratugareynslu af hagfræði og fjármálastjórnun.Atgervisflótti stjórnmálamanna liggur til Seðlabankans ekki frá honum þannig að það þarf síður en svo að hækka laun bankastjóra en peningnana mætti sjálfsagt nota til að hækka laun millistjórnenda verulega enda virðist það vera lögmál í Seðlabankanum að þeir hæfustu komast ekki á toppinn.
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun
Skoðun Ísland & Orkuskiptin: Styðjum Þróun á Jarðhita & Alþjóðlegt Samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun