Skoðun Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson skrifar Undanfarin ár hefur orðið veruleg breyting á því hvernig íslensk fyrirtæki verja auglýsingafé sínu. Sífellt fleiri auglýsendur leita nú til erlendra samfélagsmiðla og alþjóðlegra risafyrirtækja til að koma vörum sínum og þjónustu á framfæri. Skoðun 10.4.2025 10:01 Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson skrifar Vofa fer um Evrópu. Vofa illsku, vofa ómennsku, vofan fyrirlitningar, vofa grimmdar, vofa tilfinningaleysis gagnvart þeim sem ofbeldi eru beittir. Skoðun 10.4.2025 09:31 Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson skrifar Lítið leggst nú fyrir Valkyrjurnar. Forsætisráðherra kallaði eftir því fyrir kosningar að Ísland skyldi leiða Norðurlöndin í samtali um viðskiptaþvinganir gegn Ísrael. Skoðun 10.4.2025 09:00 Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Tryggja þarf framúrskarandi menntun fyrir börn í samfélaginu okkar. Til að svo megi verða, þarf að efla stöðu skólakerfisins og skapa umhverfi þar sem kennarastarfið er eftirsóknarvert. Með því leggjum við grunn að betri námsárangri og líðan nemenda. Skoðun 10.4.2025 08:30 Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson skrifar Það er kannski mikilvægt á þessum tímapunkti að minna á þá orðræðu sem við í Framsókn í Reykjavík höfum talað fyrir á þessu kjörtímabili; Þéttum byggð þar sem það er skynsamlegt, en riðjum líka nýtt land og gerum fleiri lóðir byggingarhæfar. Við þurfum nefnilega að byggja bæði meira og fjölbreyttar. Þetta er í sjálfu sér ekki flókið. Skoðun 10.4.2025 08:03 Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Mannréttindi eru ekki lúxus. Þau eru grunnstoðir mannsæmandi lífs og öll eiga að geta notið mannréttinda sinna. Skoðun 10.4.2025 07:31 Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Ég las nýlega viðtal á Vísi við rapparann Kilo (Garðar Eyfjörð) þar sem hann talaði um spilafíkn og ábyrgð áhrifavalda.Frásögn Kilo sló mig svakalega. Skoðun 10.4.2025 07:00 Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar Möguleg innganga Íslands í ESB byggist á tveimur skrefum. Skoðun 10.4.2025 06:00 Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar Ég hef lengi verið áhugamaður um dýravernd. Nú hefur RÚV, endurtekið, upplýst um illa meðferð blóðmera og visir.is fylgt þeirri frétt eftir. Ég hef lengi verið áhugamaður um dýravernd og menntað mig í henni. Skoðun 9.4.2025 23:32 Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson skrifar Hafnarfjarðarbær hefur hafnað hugmyndum Carbfix um niðurdælingu á CO2-streymi undir iðnaðarsvæðið við Vellina. Umfangið á þessari framkvæmd var gríðarlegt og fyrirsjáanleg mikil umhverfis- og samfélagsleg áhrif. Skoðun 9.4.2025 20:32 Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek skrifar Við vitum öll að íslenskt samfélag er að breytast á áður óþekktum hraða. Við stöndum frammi fyrir áskorunum sem ekki er lengur hægt að loka augunum fyrir ef ekki á illa að fara. Margir íslenskir ríkisborgarar, eins og ég, komu hingað af sjálfviljug vegna aðdáunar á landi og þjóð. Skoðun 9.4.2025 19:31 Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Ég verð að lýsa yfir miklum áhyggjum af þeim tillögum sem dómsmálaráðherra hefur lagt fram í fjölmiðlum, sér í lagi að það komi til að greina að vista fólk saman í fangaklefum, sem ég reyndar hef ekki heyrt þetta frá ráðherra sjálfum komið heldur aðeins í fyrirsögn í fjölmiðli. Skoðun 9.4.2025 12:03 (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Það er svo að stundum vilja dagsetningar festast í minni okkar mannana, afmæli, fótboltaleikir, árshátíðir og svo margt fleira jákvætt sem við upplifum kemur upp í huga okkar reglulega. Við setjum upp lítið bros og höldum svo áfram með daginn. Skoðun 9.4.2025 11:32 Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Í gær samþykkti bæjarstjórn Kópavogs að lækka laun bæjarfulltrúa og fulltrúa í nefndum og ráðum um 10%. Samhliða var ákveðið að lækka laun bæjarstjóra um 1,8%. Bæjarstjórinn lýsti skýrri afstöðu sinni: hún teldi ekki tilefni til frekari endurskoðunar á eigin launum. Skoðun 9.4.2025 10:32 Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Í huga flestra er gervigreind (AI) eitthvað fjarlægt og flókið sem tækninördar ræða um á ráðstefnum. Staðreyndin er hins vegar sú að gervigreindin er nú þegar orðin hluti af okkar daglega lífi og á næstu árum mun hún létta okkur lífið enn meira. Skoðun 9.4.2025 10:00 Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Vegna umræðu drengs sem átti erfitt að finna sér vinnu þar sem sveinsbréf var honum fyrirstaða að fá vinnu vegna þess hann er í hærri launaflokki var notað orðalagið “Sveinspróf nánast orðið ónýtur pappír” langar mig að koma inn á vandamál sem setur stórt spurningamerki við meistaranám iðnaðarmanna. Skoðun 9.4.2025 09:01 Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Tæplega hefur nokkur Íslendingur lýst þeim taugum sem hann bar til Grænlands betur en rímnaskáldið Sigurður Breiðfjörð. Kannski rann honum blóðið til skyldunnar, minnugur þess að annar Breiðfirðingur, Eiríkur rauði, hafði byggt landið forðum. Skoðun 9.4.2025 07:31 Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Þjónusta Rauða krossins við einstaklinga í viðkvæmri stöðu er ekki aðeins árangursrík – hún er ómetanleg. Skoðun 9.4.2025 06:00 Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Ég held að við könnumst öll við augnablik og stundir þar sem náttúran talar. Skoðun 8.4.2025 17:02 Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Á flokksþingi Repúblikana í Bandaríkjunum árið 1988 stóð forsetaframbjóðandinn George H. W. Bush og sagði: „Read my lips: No new taxes.“ (Lestu varirnar á mér: Engir nýir skattar.) Hann sigraði kosningarnar í kjölfarið – en hækkaði svo skatta. Loforðasvikin kostuðu hann forsetastólinn. Skoðun 8.4.2025 16:02 Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Félag lesblindra á Íslandi hefur lagt sig eftir að kynna nýjar lausnir sem nýtast lesblindum og þeim sem eiga við lestrarörðugleika að etja. Það er reynsla félagsins að mikilvægt sé að fylgjast með tækninýjungum og kynna þær fyrir þeim sem glíma við lesblindu en þó ekki síður stjórnendum í skólakerfinu. Skoðun 8.4.2025 14:30 Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Það er ekki skoðun heldur staðreynd að afli nær allra fisktegunda sem hafa verið settar inn í kvótastýringu og undir veiðistjórn Hafró, hefur minnkað til muna. Það á m.a. við um loðnu, þorsk og grásleppu. Skoðun 8.4.2025 14:00 Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson og Heather Millard skrifa Kæri Friðrik Þór Friðriksson. Um daginn gafstu álit þitt á kvikmyndagerðarnámi á Íslandi í viðtali á Samstöðinni og sagðir þar ýmislegt miður fallegt um nýja BA-námið í Listaháskóla Íslands, þar sem við erum öll kennarar. Skoðun 8.4.2025 13:00 Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Það er mikill meirihluti af karlmönnum og drengjum sem standa með konum og stúlkum, langstærstur hluti. Meirihluti sem sannarlega finnur á andrúmsloftinu og í menningunni að það eru neikvæðar breytingar í farvatninu sem hafa áhrif á stúlkur og konur. Skoðun 8.4.2025 12:32 Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Þrálátt stef og ofnotað er það um að menntun sé dýr þegar einmitt er mikilvægt að hún kosti eða öllu heldur sé fjármögnuð svo að vel sé að henni staðið. Skoðun 8.4.2025 12:02 ‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Og þá meina ég orðið ‘vók’. Það er nefnilega fátt sem gerir uppbyggileg samskipti erfiðari en það þegar fólk skilur ekki orð á sama hátt. Skoðun 8.4.2025 12:02 Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Það er skrýtið að vera uppi á þessum tímum. Tuttugustu og fyrstu öldinni – sem virðist á margan hátt vera óöld. Nei, ég bý ekki á Gasa, í Úkraínu né Suður-Súdan. Ég bý bara á „friðsama Íslandi“ sem lítur helst ekki í áttina að hörmungum heimsins – varla einu sinni í eigin barm þar sem fólk er þó að tærast upp úr innri vanlíðan. Skoðun 8.4.2025 11:31 Kattahald Jökull Jörgensen skrifar Ég er íbúi í gamla hluta Hafnafjarðar. Bý þar í vinalegu fallegu húsi. Í garðinum og í nálægum görðum trjóna stór og virðuleg greni og barrtré. Þessir öldungar veita skógar- og svartþröstum skjól, þeir eru þeirra heimili. Skoðun 8.4.2025 10:30 Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Miklum samfélagsbreytingum fylgir þörf fyrir meiri endurnýjanlega orku. Við Íslendingar búum svo vel að hafa beislað náttúruöflin með nýtingu vatnsafls og jarðvarma á 20. öld. Það var mikið heillaskref. Skoðun 8.4.2025 10:00 Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar Í umræðum um mögulegar refsitolla Evrópusambandsins, vegna viðskiptaátaka við Bandaríkin, hefur norska ríkisstjórnin hafið viðræður við ESB um að fá undanþágur fyrir útflutning sinn. Þetta varðar vitaskuld Íslands því bæði löndin eiga aðild að EES og ættu að njóta jafnræðis á sameiginlegum markaði. Skoðun 8.4.2025 10:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson skrifar Undanfarin ár hefur orðið veruleg breyting á því hvernig íslensk fyrirtæki verja auglýsingafé sínu. Sífellt fleiri auglýsendur leita nú til erlendra samfélagsmiðla og alþjóðlegra risafyrirtækja til að koma vörum sínum og þjónustu á framfæri. Skoðun 10.4.2025 10:01
Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson skrifar Vofa fer um Evrópu. Vofa illsku, vofa ómennsku, vofan fyrirlitningar, vofa grimmdar, vofa tilfinningaleysis gagnvart þeim sem ofbeldi eru beittir. Skoðun 10.4.2025 09:31
Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson skrifar Lítið leggst nú fyrir Valkyrjurnar. Forsætisráðherra kallaði eftir því fyrir kosningar að Ísland skyldi leiða Norðurlöndin í samtali um viðskiptaþvinganir gegn Ísrael. Skoðun 10.4.2025 09:00
Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Tryggja þarf framúrskarandi menntun fyrir börn í samfélaginu okkar. Til að svo megi verða, þarf að efla stöðu skólakerfisins og skapa umhverfi þar sem kennarastarfið er eftirsóknarvert. Með því leggjum við grunn að betri námsárangri og líðan nemenda. Skoðun 10.4.2025 08:30
Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson skrifar Það er kannski mikilvægt á þessum tímapunkti að minna á þá orðræðu sem við í Framsókn í Reykjavík höfum talað fyrir á þessu kjörtímabili; Þéttum byggð þar sem það er skynsamlegt, en riðjum líka nýtt land og gerum fleiri lóðir byggingarhæfar. Við þurfum nefnilega að byggja bæði meira og fjölbreyttar. Þetta er í sjálfu sér ekki flókið. Skoðun 10.4.2025 08:03
Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Mannréttindi eru ekki lúxus. Þau eru grunnstoðir mannsæmandi lífs og öll eiga að geta notið mannréttinda sinna. Skoðun 10.4.2025 07:31
Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Ég las nýlega viðtal á Vísi við rapparann Kilo (Garðar Eyfjörð) þar sem hann talaði um spilafíkn og ábyrgð áhrifavalda.Frásögn Kilo sló mig svakalega. Skoðun 10.4.2025 07:00
Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar Möguleg innganga Íslands í ESB byggist á tveimur skrefum. Skoðun 10.4.2025 06:00
Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar Ég hef lengi verið áhugamaður um dýravernd. Nú hefur RÚV, endurtekið, upplýst um illa meðferð blóðmera og visir.is fylgt þeirri frétt eftir. Ég hef lengi verið áhugamaður um dýravernd og menntað mig í henni. Skoðun 9.4.2025 23:32
Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson skrifar Hafnarfjarðarbær hefur hafnað hugmyndum Carbfix um niðurdælingu á CO2-streymi undir iðnaðarsvæðið við Vellina. Umfangið á þessari framkvæmd var gríðarlegt og fyrirsjáanleg mikil umhverfis- og samfélagsleg áhrif. Skoðun 9.4.2025 20:32
Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek skrifar Við vitum öll að íslenskt samfélag er að breytast á áður óþekktum hraða. Við stöndum frammi fyrir áskorunum sem ekki er lengur hægt að loka augunum fyrir ef ekki á illa að fara. Margir íslenskir ríkisborgarar, eins og ég, komu hingað af sjálfviljug vegna aðdáunar á landi og þjóð. Skoðun 9.4.2025 19:31
Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Ég verð að lýsa yfir miklum áhyggjum af þeim tillögum sem dómsmálaráðherra hefur lagt fram í fjölmiðlum, sér í lagi að það komi til að greina að vista fólk saman í fangaklefum, sem ég reyndar hef ekki heyrt þetta frá ráðherra sjálfum komið heldur aðeins í fyrirsögn í fjölmiðli. Skoðun 9.4.2025 12:03
(Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Það er svo að stundum vilja dagsetningar festast í minni okkar mannana, afmæli, fótboltaleikir, árshátíðir og svo margt fleira jákvætt sem við upplifum kemur upp í huga okkar reglulega. Við setjum upp lítið bros og höldum svo áfram með daginn. Skoðun 9.4.2025 11:32
Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Í gær samþykkti bæjarstjórn Kópavogs að lækka laun bæjarfulltrúa og fulltrúa í nefndum og ráðum um 10%. Samhliða var ákveðið að lækka laun bæjarstjóra um 1,8%. Bæjarstjórinn lýsti skýrri afstöðu sinni: hún teldi ekki tilefni til frekari endurskoðunar á eigin launum. Skoðun 9.4.2025 10:32
Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Í huga flestra er gervigreind (AI) eitthvað fjarlægt og flókið sem tækninördar ræða um á ráðstefnum. Staðreyndin er hins vegar sú að gervigreindin er nú þegar orðin hluti af okkar daglega lífi og á næstu árum mun hún létta okkur lífið enn meira. Skoðun 9.4.2025 10:00
Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Vegna umræðu drengs sem átti erfitt að finna sér vinnu þar sem sveinsbréf var honum fyrirstaða að fá vinnu vegna þess hann er í hærri launaflokki var notað orðalagið “Sveinspróf nánast orðið ónýtur pappír” langar mig að koma inn á vandamál sem setur stórt spurningamerki við meistaranám iðnaðarmanna. Skoðun 9.4.2025 09:01
Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Tæplega hefur nokkur Íslendingur lýst þeim taugum sem hann bar til Grænlands betur en rímnaskáldið Sigurður Breiðfjörð. Kannski rann honum blóðið til skyldunnar, minnugur þess að annar Breiðfirðingur, Eiríkur rauði, hafði byggt landið forðum. Skoðun 9.4.2025 07:31
Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Þjónusta Rauða krossins við einstaklinga í viðkvæmri stöðu er ekki aðeins árangursrík – hún er ómetanleg. Skoðun 9.4.2025 06:00
Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Ég held að við könnumst öll við augnablik og stundir þar sem náttúran talar. Skoðun 8.4.2025 17:02
Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Á flokksþingi Repúblikana í Bandaríkjunum árið 1988 stóð forsetaframbjóðandinn George H. W. Bush og sagði: „Read my lips: No new taxes.“ (Lestu varirnar á mér: Engir nýir skattar.) Hann sigraði kosningarnar í kjölfarið – en hækkaði svo skatta. Loforðasvikin kostuðu hann forsetastólinn. Skoðun 8.4.2025 16:02
Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Félag lesblindra á Íslandi hefur lagt sig eftir að kynna nýjar lausnir sem nýtast lesblindum og þeim sem eiga við lestrarörðugleika að etja. Það er reynsla félagsins að mikilvægt sé að fylgjast með tækninýjungum og kynna þær fyrir þeim sem glíma við lesblindu en þó ekki síður stjórnendum í skólakerfinu. Skoðun 8.4.2025 14:30
Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Það er ekki skoðun heldur staðreynd að afli nær allra fisktegunda sem hafa verið settar inn í kvótastýringu og undir veiðistjórn Hafró, hefur minnkað til muna. Það á m.a. við um loðnu, þorsk og grásleppu. Skoðun 8.4.2025 14:00
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson og Heather Millard skrifa Kæri Friðrik Þór Friðriksson. Um daginn gafstu álit þitt á kvikmyndagerðarnámi á Íslandi í viðtali á Samstöðinni og sagðir þar ýmislegt miður fallegt um nýja BA-námið í Listaháskóla Íslands, þar sem við erum öll kennarar. Skoðun 8.4.2025 13:00
Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Það er mikill meirihluti af karlmönnum og drengjum sem standa með konum og stúlkum, langstærstur hluti. Meirihluti sem sannarlega finnur á andrúmsloftinu og í menningunni að það eru neikvæðar breytingar í farvatninu sem hafa áhrif á stúlkur og konur. Skoðun 8.4.2025 12:32
Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Þrálátt stef og ofnotað er það um að menntun sé dýr þegar einmitt er mikilvægt að hún kosti eða öllu heldur sé fjármögnuð svo að vel sé að henni staðið. Skoðun 8.4.2025 12:02
‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Og þá meina ég orðið ‘vók’. Það er nefnilega fátt sem gerir uppbyggileg samskipti erfiðari en það þegar fólk skilur ekki orð á sama hátt. Skoðun 8.4.2025 12:02
Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Það er skrýtið að vera uppi á þessum tímum. Tuttugustu og fyrstu öldinni – sem virðist á margan hátt vera óöld. Nei, ég bý ekki á Gasa, í Úkraínu né Suður-Súdan. Ég bý bara á „friðsama Íslandi“ sem lítur helst ekki í áttina að hörmungum heimsins – varla einu sinni í eigin barm þar sem fólk er þó að tærast upp úr innri vanlíðan. Skoðun 8.4.2025 11:31
Kattahald Jökull Jörgensen skrifar Ég er íbúi í gamla hluta Hafnafjarðar. Bý þar í vinalegu fallegu húsi. Í garðinum og í nálægum görðum trjóna stór og virðuleg greni og barrtré. Þessir öldungar veita skógar- og svartþröstum skjól, þeir eru þeirra heimili. Skoðun 8.4.2025 10:30
Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Miklum samfélagsbreytingum fylgir þörf fyrir meiri endurnýjanlega orku. Við Íslendingar búum svo vel að hafa beislað náttúruöflin með nýtingu vatnsafls og jarðvarma á 20. öld. Það var mikið heillaskref. Skoðun 8.4.2025 10:00
Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar Í umræðum um mögulegar refsitolla Evrópusambandsins, vegna viðskiptaátaka við Bandaríkin, hefur norska ríkisstjórnin hafið viðræður við ESB um að fá undanþágur fyrir útflutning sinn. Þetta varðar vitaskuld Íslands því bæði löndin eiga aðild að EES og ættu að njóta jafnræðis á sameiginlegum markaði. Skoðun 8.4.2025 10:00
Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir Skoðun