Reglugerð marki stefnubreytingu 21. september 2005 00:01 Ný reglugerð félagsmálaráðherra um áhættustýringu Íbúðalánasjóðs fer fyrir brjóstið á Samtökum banka og verðbréfafyrirtækja sem segja hann marka stefnubreytingu. Árni Magnússon félagsmálaráðherra hefur breytt reglugerð um fjárhag og áhættustýringu Íbúðalánasjóðs. Í viðauka við reglugerðina er fjallað um hvaða viðskipti Íbúðalánasjóður megi ráðast í og við hverja. Þar er hvort tveggja um innlend og erlend fyrirtæki að ræða auk ríkissjóðs, sveitarfélaga og lánastofnana. Í félagsmálaráðuneytinu er lögð áhersla á að með þessu sé aðeins verið að gera heimildir Íbúðalánasjóðs gegnsærri en ekki verið að víkka út heimildir sjóðsins til útlána. Þessu andmæla fulltrúar banka og verðbréfafyrirtækja. Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, segir að með þessu séu stjórnvöld í raun að viðurkenna gagnrýni sem kom fram á sjóðinn í sumar. Þá var sjóðurinn sagður hafa veitt lán umfram heimildir sínar, meðal annars í viðskiptum sínum við bankana. Guðjón segir jafnframt að í breytingu félagsmálaráðherra felist nokkur stefnubreyting. Þarna séu gefnar mun víðtækari heimildir til útlána en gildi um almenn íbúðalán sjóðsins og kannski muni ekki síst mest um það að ekkert þak sé lengur á lánum heldur gildi 90 prósent veðhlutfall. Það veki undrun að þetta sé gert í sömu viku og Seðlabanki Íslands hafi varað sterklega við verðbólguáhrifum af lánastefnu Íbúðalánasjóðs og hvatt til breytinga á starfsumgjörð hans. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Ný reglugerð félagsmálaráðherra um áhættustýringu Íbúðalánasjóðs fer fyrir brjóstið á Samtökum banka og verðbréfafyrirtækja sem segja hann marka stefnubreytingu. Árni Magnússon félagsmálaráðherra hefur breytt reglugerð um fjárhag og áhættustýringu Íbúðalánasjóðs. Í viðauka við reglugerðina er fjallað um hvaða viðskipti Íbúðalánasjóður megi ráðast í og við hverja. Þar er hvort tveggja um innlend og erlend fyrirtæki að ræða auk ríkissjóðs, sveitarfélaga og lánastofnana. Í félagsmálaráðuneytinu er lögð áhersla á að með þessu sé aðeins verið að gera heimildir Íbúðalánasjóðs gegnsærri en ekki verið að víkka út heimildir sjóðsins til útlána. Þessu andmæla fulltrúar banka og verðbréfafyrirtækja. Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, segir að með þessu séu stjórnvöld í raun að viðurkenna gagnrýni sem kom fram á sjóðinn í sumar. Þá var sjóðurinn sagður hafa veitt lán umfram heimildir sínar, meðal annars í viðskiptum sínum við bankana. Guðjón segir jafnframt að í breytingu félagsmálaráðherra felist nokkur stefnubreyting. Þarna séu gefnar mun víðtækari heimildir til útlána en gildi um almenn íbúðalán sjóðsins og kannski muni ekki síst mest um það að ekkert þak sé lengur á lánum heldur gildi 90 prósent veðhlutfall. Það veki undrun að þetta sé gert í sömu viku og Seðlabanki Íslands hafi varað sterklega við verðbólguáhrifum af lánastefnu Íbúðalánasjóðs og hvatt til breytinga á starfsumgjörð hans.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira