Leikskólaloforð sýni örvæntingu 18. mars 2005 00:01 Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, kallar loforð borgarstjóra um að öllum leikskólabörnum verði boðið upp á sjö stunda gjaldfrjálsa leikskólavist örvæntningafullt útspil. Guðlaugur Þór segir þetta loforð bera keim af valdabaráttu sem felist í því að styrkja stöðu Steinunnar Valdísar innan R-listans. Þetta sé loforð inn í framtíðina en samkvæmt því munu ráðstöfunartekjur foreldra með eitt barn aukast um 215 þúsund krónur á ári. Guðlaugur segir útspil borgarstjóra örvæntingarfullt og bendir á að það hafi hvergi verið kynnt í borgarkerfinu. Menntaráð sem fjalla eigi um málið komi ekki saman fyrr en eftir páska og augljóst sé að aðrir fulltrúar í R-listanum hafi ekki hugmynd um það. Þetta beri því annars vegar keim af örvæntingu og hins vegar valdabaráttu innan R-listans. Guðlaugur segir enn fremur að það sé á allra vitorði að fjölmargir, fjöldi sem samsvari rúmlega íbúafjölda Mosfellsbæjar, hafi flutt úr Reykjavík í nágrannasveitarfélögin á undanförnum árum vegna húsnæðiskostnaðar, gjaldskrárhækkana og skattahækkana. Borgarstjóri sé því að reyna að bjarga sér fyrir horn með því að lofa fram í framtíðina. Aðspurður hvort ekki felist kjarabót í loforði borgarstjóra segir Guðlaugur að sjálfstæðismenn fagni því ef álögur á barnafjölskyldur verði loksins minnkaðar. Það hafi verið áherslumál sjálfstæðismanna og þegar þeir hafi verið við völd hafi ekki bara verið talað um það heldur líka framkvæmt. Hann veki athygli á því að verið sé að lofa fram í tímann þegar R-listinn verði ekki lengur við völd. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Fleiri fréttir Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, kallar loforð borgarstjóra um að öllum leikskólabörnum verði boðið upp á sjö stunda gjaldfrjálsa leikskólavist örvæntningafullt útspil. Guðlaugur Þór segir þetta loforð bera keim af valdabaráttu sem felist í því að styrkja stöðu Steinunnar Valdísar innan R-listans. Þetta sé loforð inn í framtíðina en samkvæmt því munu ráðstöfunartekjur foreldra með eitt barn aukast um 215 þúsund krónur á ári. Guðlaugur segir útspil borgarstjóra örvæntingarfullt og bendir á að það hafi hvergi verið kynnt í borgarkerfinu. Menntaráð sem fjalla eigi um málið komi ekki saman fyrr en eftir páska og augljóst sé að aðrir fulltrúar í R-listanum hafi ekki hugmynd um það. Þetta beri því annars vegar keim af örvæntingu og hins vegar valdabaráttu innan R-listans. Guðlaugur segir enn fremur að það sé á allra vitorði að fjölmargir, fjöldi sem samsvari rúmlega íbúafjölda Mosfellsbæjar, hafi flutt úr Reykjavík í nágrannasveitarfélögin á undanförnum árum vegna húsnæðiskostnaðar, gjaldskrárhækkana og skattahækkana. Borgarstjóri sé því að reyna að bjarga sér fyrir horn með því að lofa fram í framtíðina. Aðspurður hvort ekki felist kjarabót í loforði borgarstjóra segir Guðlaugur að sjálfstæðismenn fagni því ef álögur á barnafjölskyldur verði loksins minnkaðar. Það hafi verið áherslumál sjálfstæðismanna og þegar þeir hafi verið við völd hafi ekki bara verið talað um það heldur líka framkvæmt. Hann veki athygli á því að verið sé að lofa fram í tímann þegar R-listinn verði ekki lengur við völd.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Fleiri fréttir Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Sjá meira