Er herinn að fara? 14. nóvember 2005 20:16 Hvaða skilaboð fólust í orðum forsætisráðherra um varnarsamstarfið fyrir helgi? Er verið að búa þjóðina undir að samningar um varnir landsins takist ekki? Formaður Samfylkingarinnar vildi fá svör við þessum spurningum á Alþingi í dag. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, kvaddi sér hljóðs til að ræða varnarmálin á Alþingi í dag og voru það orð forsætisráðherra á fundi Framsóknarflokksins fyrir helgi sem voru henni hugleikin. Ingibjörg vitnaði í orð forsætisráðherra um að Bandaríkjaher mætti fara ef hann vildi. Ingibjörg sagði málið snúast um það hvort að Íslendingar teldu þörf fyrir að herinn væri hér á landi en ekki um það hvort Bandaríkjamenn vildu vera hér á landi. Hún spurði hvort að með þessu væri verið að búa þjóðina undir að samningar vegna veru varnarliðsins myndu ekki ganga upp eða voru skilaboðin þau að niðurstaða þessara samninga muni verða á skjön við samningsmarkmið ríkisstjórnarinnar vegna þess að samningsmarkmið ríkisstjórnarinnar var að hér ættu að vera fjórar orrustuþotur á landinu, það væri lágmarks viðbúnaðurinn. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra sagði að það væri skoðun ríkisstjórnarinnar að hér þurfi að vera sýnilegar varnir og það hefði hann ítreka á umræddum fundi. Hann sagði að hann hefði jafnframt verið að lýsa yfir óánægju með það hversu hægt þetta gengi og hann teldi að þeir aðilar í Bandaríkjunum sem að telja ekki nauðsynlegt að hafa þær varnir sem hér eru núna, hafi verið all áhrifamiklir í þessu máli. Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, sagði að menn gerðu sér áfram vonir um það að það verði hægt að koma þessum málum í farveg sem er viðunandi fyrir báða aðila. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, sagði að í fyrsta lagi hefði nú hæstvirtur ráðherra væntanlega ekki þurft að taka þetta fram nema vegna þess að einmitt þetta sem að hann er að reyna að þvo af sér og ríkisstjórn sinni, hafa menn verið að reyna. Það er að segja að reyna að fá herinn til að vera hér þó hann vilji ekki vera hér. Annars hefði maðurinn ekki þurft að taka þetta fram. Liggur það ekki í augum uppi? Og hið síðara bendir auðvitað til mikillar gremju, ef ekki uppgjafar, af hálfu ríkisstjórnarinnar og það er athyglisvert ef svo er komið að hæstvirtur forsætisráðherra metur stöðuna meira og minna tapaða. Það er forneskja. Það er úrelt og það er fáránlegt að reyna að ríghalda hér í fullkomlega óþörf og ástæðulaus hernaðarumsvif upp á Íslandi sagði Steingrímur. Talsmenn bandarískra stjórnvalda höfðu ekkert um orð forsætisráðherra að segja í dag en ítrekuðu einfaldlega það sem þeir hafa ávallt sagt: Bandaríkjastjórn ætlast til þess að Íslendingar greiði eitthvað fyrir varnir landsins rétt eins og aðrir. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Fleiri fréttir Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Sjá meira
Hvaða skilaboð fólust í orðum forsætisráðherra um varnarsamstarfið fyrir helgi? Er verið að búa þjóðina undir að samningar um varnir landsins takist ekki? Formaður Samfylkingarinnar vildi fá svör við þessum spurningum á Alþingi í dag. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, kvaddi sér hljóðs til að ræða varnarmálin á Alþingi í dag og voru það orð forsætisráðherra á fundi Framsóknarflokksins fyrir helgi sem voru henni hugleikin. Ingibjörg vitnaði í orð forsætisráðherra um að Bandaríkjaher mætti fara ef hann vildi. Ingibjörg sagði málið snúast um það hvort að Íslendingar teldu þörf fyrir að herinn væri hér á landi en ekki um það hvort Bandaríkjamenn vildu vera hér á landi. Hún spurði hvort að með þessu væri verið að búa þjóðina undir að samningar vegna veru varnarliðsins myndu ekki ganga upp eða voru skilaboðin þau að niðurstaða þessara samninga muni verða á skjön við samningsmarkmið ríkisstjórnarinnar vegna þess að samningsmarkmið ríkisstjórnarinnar var að hér ættu að vera fjórar orrustuþotur á landinu, það væri lágmarks viðbúnaðurinn. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra sagði að það væri skoðun ríkisstjórnarinnar að hér þurfi að vera sýnilegar varnir og það hefði hann ítreka á umræddum fundi. Hann sagði að hann hefði jafnframt verið að lýsa yfir óánægju með það hversu hægt þetta gengi og hann teldi að þeir aðilar í Bandaríkjunum sem að telja ekki nauðsynlegt að hafa þær varnir sem hér eru núna, hafi verið all áhrifamiklir í þessu máli. Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, sagði að menn gerðu sér áfram vonir um það að það verði hægt að koma þessum málum í farveg sem er viðunandi fyrir báða aðila. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, sagði að í fyrsta lagi hefði nú hæstvirtur ráðherra væntanlega ekki þurft að taka þetta fram nema vegna þess að einmitt þetta sem að hann er að reyna að þvo af sér og ríkisstjórn sinni, hafa menn verið að reyna. Það er að segja að reyna að fá herinn til að vera hér þó hann vilji ekki vera hér. Annars hefði maðurinn ekki þurft að taka þetta fram. Liggur það ekki í augum uppi? Og hið síðara bendir auðvitað til mikillar gremju, ef ekki uppgjafar, af hálfu ríkisstjórnarinnar og það er athyglisvert ef svo er komið að hæstvirtur forsætisráðherra metur stöðuna meira og minna tapaða. Það er forneskja. Það er úrelt og það er fáránlegt að reyna að ríghalda hér í fullkomlega óþörf og ástæðulaus hernaðarumsvif upp á Íslandi sagði Steingrímur. Talsmenn bandarískra stjórnvalda höfðu ekkert um orð forsætisráðherra að segja í dag en ítrekuðu einfaldlega það sem þeir hafa ávallt sagt: Bandaríkjastjórn ætlast til þess að Íslendingar greiði eitthvað fyrir varnir landsins rétt eins og aðrir.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Fleiri fréttir Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent