Ísland verið fremst í fjarskiptum 16. apríl 2005 00:01 Ísland kemst í fremstu röð í heiminum í upplýsingatækni og fjarskiptum með fimm ára fjarskiptaáætlun sem hefst í ár. Með henni á að bæta sjónvarps- og útvarpssendingar til dreifðra byggða og sjómanna auk þess sem farsímakerfið verður eflt og háhraðatengingu komið upp um allt land. Samgönguráðherra segir þetta gert í tengslum við söluna á Símanum og að með þessu sé fjarskiptafyrirtækjunum skapaður betri starfsgrundvöllur. Áætlunin gildir fyrir árin 2005 til 2010 og myndar heildstæða stefnu í fjarskiptamálum. Hún nær yfir öll fjarskipti, það er síma, tölvu, útvarp og sjónvarp. Samkvæmt henni á að vera búið að háhraðavæða heimili, stofnanir og fyrirtæki landsins fyrir árið 2007. Þá á að bæta öryggi vegfarenda með betri farsímaþjónustu á þjóðvegum landsins og helstu ferðamannastöðum og á á þessu ári að bjóða upp á stafrænt sjónvarp um háhraðanet og stafrænt útvarp um gervihnött um allt land og miðin. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir að Ísland verði í þessum efnum í fremstu röð þeirra ríkja sem hafi lagt áherslu á uppbyggingu fjarskipta. Fyrir Íslendinga, sem búi á eyju, skipti það miklu máli að hafa bæði öryggi og mikinn hraða á öllum tengingum og að þeim sé dreift um landið allt. Í tengslum við sölu Símans verða 900 milljónir króna settar í uppbyggingu farsímakerfis og fjarskiptasjóður verður settur á laggirnar, en hann mun veita styrki til uppbyggingar fjarskiptakerfa. Samgönguráðherra segir þessa áætlun lagða fram í tengslum við sölu Símans. Lagt hafi verið á það áherslu, m.a vegna umræðu um sölu á grunnnetinu, að ætlunin sé að byggja upp fjarskiptakerfið í þágu allra landsmanna. Samgönguráðherra segir að með þessari áætlun sé fjarskiptafyrirtækjunum skapaður betri starfsgrundvöllur. Fréttir Innlent Stj.mál Tækni Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Fleiri fréttir Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Sjá meira
Ísland kemst í fremstu röð í heiminum í upplýsingatækni og fjarskiptum með fimm ára fjarskiptaáætlun sem hefst í ár. Með henni á að bæta sjónvarps- og útvarpssendingar til dreifðra byggða og sjómanna auk þess sem farsímakerfið verður eflt og háhraðatengingu komið upp um allt land. Samgönguráðherra segir þetta gert í tengslum við söluna á Símanum og að með þessu sé fjarskiptafyrirtækjunum skapaður betri starfsgrundvöllur. Áætlunin gildir fyrir árin 2005 til 2010 og myndar heildstæða stefnu í fjarskiptamálum. Hún nær yfir öll fjarskipti, það er síma, tölvu, útvarp og sjónvarp. Samkvæmt henni á að vera búið að háhraðavæða heimili, stofnanir og fyrirtæki landsins fyrir árið 2007. Þá á að bæta öryggi vegfarenda með betri farsímaþjónustu á þjóðvegum landsins og helstu ferðamannastöðum og á á þessu ári að bjóða upp á stafrænt sjónvarp um háhraðanet og stafrænt útvarp um gervihnött um allt land og miðin. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir að Ísland verði í þessum efnum í fremstu röð þeirra ríkja sem hafi lagt áherslu á uppbyggingu fjarskipta. Fyrir Íslendinga, sem búi á eyju, skipti það miklu máli að hafa bæði öryggi og mikinn hraða á öllum tengingum og að þeim sé dreift um landið allt. Í tengslum við sölu Símans verða 900 milljónir króna settar í uppbyggingu farsímakerfis og fjarskiptasjóður verður settur á laggirnar, en hann mun veita styrki til uppbyggingar fjarskiptakerfa. Samgönguráðherra segir þessa áætlun lagða fram í tengslum við sölu Símans. Lagt hafi verið á það áherslu, m.a vegna umræðu um sölu á grunnnetinu, að ætlunin sé að byggja upp fjarskiptakerfið í þágu allra landsmanna. Samgönguráðherra segir að með þessari áætlun sé fjarskiptafyrirtækjunum skapaður betri starfsgrundvöllur.
Fréttir Innlent Stj.mál Tækni Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Fleiri fréttir Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Sjá meira