Stefnir borginni vegna málverka 17. apríl 2005 00:01 Barnabarn Jóhannesar Kjarvals hefur stefnt Reykjavíkurborg fyrir að hafa tekið yfir fimm þúsund verk meistarans ófrjálsri hendi. Málið verður þingfest eftir helgi. Ingimundur, sonarsonur listmálarans, hefur um árabil barist fyrir viðurkenningu á því að fjölskyldan eigi verk Kjarvals og hóf hann baráttuna eftir lát föður síns. Hann heldur því fram að afi sinn hafi aldrei gefið verkin heldur hafi í mesta lagi átt að setja þau í geymslu. Hann segir að Reykjavíkurborg haldi því fram að samkvæmt munnlegu samkomulagi Kjarvals og þáverandi borgarstjóra í nóvember 1968 hafi Kjarval gefið borginni verk sín, en tveimur mánuðum síðar var Kjarval lagður inn á geðgeild. Hann segir enn fremur að ekki séu til neinar heimildir frá 1968 um að afi sinn hafi gefið verkin eða að hann hafi viljað gefa þau. Að sögn Ingimundar og lögmanns hans eru einu gögnin í málinu þau að árið 1982 hafi Baldur Guðlaugsson lögmaður gert greinargerð fyrir borgarstjóra og fleiri og ljóst sé að á þeim tíma hafi menn litið á að málið væri klandur. Um er að ræða á sjötta þúsund verk. Í fyrra heimilaði sýslumaður að eignaskipti í dánarbúi Kjarvals yrðu tekin upp á ný. Kristinn Bjarnason hæstaréttarlögmaður segir að eftir það hafi borginni verið sent bréf þar sem krafist hafi verið afhendingar á mununum en því hafi verið synjað. Málareksturinn hafi verið undirbúinn og nú sé svo komið að á þriðjudaginn sé stefnt að því þingfesta mál á hendur borginni þar sem krafist verði viðurkenningar og afhendingar á verkunum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Barnabarn Jóhannesar Kjarvals hefur stefnt Reykjavíkurborg fyrir að hafa tekið yfir fimm þúsund verk meistarans ófrjálsri hendi. Málið verður þingfest eftir helgi. Ingimundur, sonarsonur listmálarans, hefur um árabil barist fyrir viðurkenningu á því að fjölskyldan eigi verk Kjarvals og hóf hann baráttuna eftir lát föður síns. Hann heldur því fram að afi sinn hafi aldrei gefið verkin heldur hafi í mesta lagi átt að setja þau í geymslu. Hann segir að Reykjavíkurborg haldi því fram að samkvæmt munnlegu samkomulagi Kjarvals og þáverandi borgarstjóra í nóvember 1968 hafi Kjarval gefið borginni verk sín, en tveimur mánuðum síðar var Kjarval lagður inn á geðgeild. Hann segir enn fremur að ekki séu til neinar heimildir frá 1968 um að afi sinn hafi gefið verkin eða að hann hafi viljað gefa þau. Að sögn Ingimundar og lögmanns hans eru einu gögnin í málinu þau að árið 1982 hafi Baldur Guðlaugsson lögmaður gert greinargerð fyrir borgarstjóra og fleiri og ljóst sé að á þeim tíma hafi menn litið á að málið væri klandur. Um er að ræða á sjötta þúsund verk. Í fyrra heimilaði sýslumaður að eignaskipti í dánarbúi Kjarvals yrðu tekin upp á ný. Kristinn Bjarnason hæstaréttarlögmaður segir að eftir það hafi borginni verið sent bréf þar sem krafist hafi verið afhendingar á mununum en því hafi verið synjað. Málareksturinn hafi verið undirbúinn og nú sé svo komið að á þriðjudaginn sé stefnt að því þingfesta mál á hendur borginni þar sem krafist verði viðurkenningar og afhendingar á verkunum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira