Verðhækkanir leiði til nýrra leiða 2. september 2005 00:01 Bensínverðhækkanirnar eru jákvæðar að mati Péturs Blöndals, formanns efnahags- og viðskiptanefndar. Hann segir þær verða til þess að leitað verði nýrra leiða við orkugjöf og þar komi Íslendingar sterkir inn. Bensínverðhækkanir undanfarna daga hafa mikil áhrif á ýmsan rekstur hér á landi og um allan heim. Má þar nefna samgöngur á borð við flug, sjávarútveginn og margt fleira. Olíufélögin Esso, Olís og Skeljungur hækkuðu bensínlítrann um fjórar krónur í gær en álíka hækkun tók ekki gildi hjá Atlantsolíu fyrr en á miðnætti en biðraðir mynduðust við sjálfsafgreiðslustöðvar Atlantsolíu í gærkvöldi. Algengt verð fyrir lítra af 95 oktana bensíni er nú um 118 krónur og dísilolíu rúmar 114 krónur í sjálfsafgreiðslu á flestum stærri stöðvunum á höfuðborgarsvæðinu. Með fullri þjónustu er verð á 95 oktana bensíni nú víðast hvar um 122 krónur lítrinn og á dísilolíu um 120 krónur. Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, sagði í Íslandi í bítið í gærmorgun að þróunin á bensínverði væri jákvæð. Til þess að takmarka neysluna þyrfti að hækka verðið, það væri ósköp eðlilegt. Í kjölfarið færu menn að leita að nýjum orkulindum og benti Pétur á fréttir af djúpborunum á háhitasvæðum í því sambandi. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Fleiri fréttir Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Sjá meira
Bensínverðhækkanirnar eru jákvæðar að mati Péturs Blöndals, formanns efnahags- og viðskiptanefndar. Hann segir þær verða til þess að leitað verði nýrra leiða við orkugjöf og þar komi Íslendingar sterkir inn. Bensínverðhækkanir undanfarna daga hafa mikil áhrif á ýmsan rekstur hér á landi og um allan heim. Má þar nefna samgöngur á borð við flug, sjávarútveginn og margt fleira. Olíufélögin Esso, Olís og Skeljungur hækkuðu bensínlítrann um fjórar krónur í gær en álíka hækkun tók ekki gildi hjá Atlantsolíu fyrr en á miðnætti en biðraðir mynduðust við sjálfsafgreiðslustöðvar Atlantsolíu í gærkvöldi. Algengt verð fyrir lítra af 95 oktana bensíni er nú um 118 krónur og dísilolíu rúmar 114 krónur í sjálfsafgreiðslu á flestum stærri stöðvunum á höfuðborgarsvæðinu. Með fullri þjónustu er verð á 95 oktana bensíni nú víðast hvar um 122 krónur lítrinn og á dísilolíu um 120 krónur. Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, sagði í Íslandi í bítið í gærmorgun að þróunin á bensínverði væri jákvæð. Til þess að takmarka neysluna þyrfti að hækka verðið, það væri ósköp eðlilegt. Í kjölfarið færu menn að leita að nýjum orkulindum og benti Pétur á fréttir af djúpborunum á háhitasvæðum í því sambandi.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Fleiri fréttir Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Sjá meira