2-1 sigur Króatíu á Íslandi 2. september 2005 00:01 Í dag áttust við landslið Íslands og Króatíu skipuð leikmönnum 21 árs og yngri á KR-vellinum og lauk leiknum með 2-1 sigri gestanna. Króatar skoruðu tvö mörk, eitt í hvorum hálfleik en Emil Hallfreðsson minnkaði muninn með marki úr víti á 88. mínútu. Króatar sitja sem fyrr á toppi riðilsins með 18 stig en Íslendingar eru enn með sjö stig í fjórða sæti. Aðrir leikir í riðli Íslands fóru þannig: Ungverjaland - Malta 2-0 Svíþjóð - Búlgaría 2-0 18:50 Íslendingar minnka muninn með marki Emils Hallfreðssonar úr víti á 88. mínútu. Eyjólfur Héðinsson fiskaði vítið en hann sparkaði boltanum í hendi eins Króatans. Leikurinn var annars búinn að vera fremur rólegur eftir síðara mark Króata. 18:18 Króatar skora öðru sinni í leiknum. Gestirnir fá dæmda vafasama vítaspyrnu á 53. mínútu er Davíð Þór Viðarsson er dæmdur brotlegur. Da Silva fiskar vítið en Modric skorar örugglega úr því. 18:47 Hálfleikur í leik Íslands og Króatíu og hafa gestirnir haft mikla yfirburði í leiknum. Ísland hefur átt eitt ágætt færi í leiknum en Ingvar Þór Kale, markvörður Íslands, hefur haft í nógu að snúast. 18:36 Króatar komast yfir með marki Eduardo Da Silva á 32. mínútu. Markið var stórglæsilegt, Da Silva fékk langa sendingu inn í vítateig Íslands hægra megin og skoraði hann með föstu skoti í efra fjærhornið. 18:28 Staðan í Frostaskjóli er enn markalaus og er leikurinn fremur tíðindalítill. Íslenska liðið reynir að halda sínu og liggur fremur aftarlega. 18:00 Leikurinn fer fram á KR-velli og er byrjunarlið Íslands þannig skipað: Markvörður: Ingvar Þór Kale, Víkingi. Hægri bakvörður: Steinþór Gíslason, Val. Miðverðir: Tryggvi Bjarnason, KR og Sölvi Geir Ottesen, Djurgården. Vinstri bakvörður: Gunnar Þór Gunnarsson, Fram. Miðjumenn: Davíð Þór Viðarsson, FH (fyrirliði) og Jónas Guðni Sævarsson, Keflavík. Hægri kantur: Sigmundur Kristjánsson, KR. Vinstri kantur: Emil Hallfreðsson, Tottenham. Sóknartengiliður: Pálmi Rafn Pálmason, KA. Sóknarmaður: Hörður Sveinsson, Keflavík. Varamenn: Magnús Þormar (Keflavík), Eyjólfur Héðinsson (Fylki), Ragnar Sigurðsson (Fylki), Garðar Gunnlaugsson (Val), Helgi Pétur Magnússon (ÍA), Andri Júlíusson (ÍA) og Andri Ólafsson (ÍBV) Íslenski boltinn Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Sjá meira
Í dag áttust við landslið Íslands og Króatíu skipuð leikmönnum 21 árs og yngri á KR-vellinum og lauk leiknum með 2-1 sigri gestanna. Króatar skoruðu tvö mörk, eitt í hvorum hálfleik en Emil Hallfreðsson minnkaði muninn með marki úr víti á 88. mínútu. Króatar sitja sem fyrr á toppi riðilsins með 18 stig en Íslendingar eru enn með sjö stig í fjórða sæti. Aðrir leikir í riðli Íslands fóru þannig: Ungverjaland - Malta 2-0 Svíþjóð - Búlgaría 2-0 18:50 Íslendingar minnka muninn með marki Emils Hallfreðssonar úr víti á 88. mínútu. Eyjólfur Héðinsson fiskaði vítið en hann sparkaði boltanum í hendi eins Króatans. Leikurinn var annars búinn að vera fremur rólegur eftir síðara mark Króata. 18:18 Króatar skora öðru sinni í leiknum. Gestirnir fá dæmda vafasama vítaspyrnu á 53. mínútu er Davíð Þór Viðarsson er dæmdur brotlegur. Da Silva fiskar vítið en Modric skorar örugglega úr því. 18:47 Hálfleikur í leik Íslands og Króatíu og hafa gestirnir haft mikla yfirburði í leiknum. Ísland hefur átt eitt ágætt færi í leiknum en Ingvar Þór Kale, markvörður Íslands, hefur haft í nógu að snúast. 18:36 Króatar komast yfir með marki Eduardo Da Silva á 32. mínútu. Markið var stórglæsilegt, Da Silva fékk langa sendingu inn í vítateig Íslands hægra megin og skoraði hann með föstu skoti í efra fjærhornið. 18:28 Staðan í Frostaskjóli er enn markalaus og er leikurinn fremur tíðindalítill. Íslenska liðið reynir að halda sínu og liggur fremur aftarlega. 18:00 Leikurinn fer fram á KR-velli og er byrjunarlið Íslands þannig skipað: Markvörður: Ingvar Þór Kale, Víkingi. Hægri bakvörður: Steinþór Gíslason, Val. Miðverðir: Tryggvi Bjarnason, KR og Sölvi Geir Ottesen, Djurgården. Vinstri bakvörður: Gunnar Þór Gunnarsson, Fram. Miðjumenn: Davíð Þór Viðarsson, FH (fyrirliði) og Jónas Guðni Sævarsson, Keflavík. Hægri kantur: Sigmundur Kristjánsson, KR. Vinstri kantur: Emil Hallfreðsson, Tottenham. Sóknartengiliður: Pálmi Rafn Pálmason, KA. Sóknarmaður: Hörður Sveinsson, Keflavík. Varamenn: Magnús Þormar (Keflavík), Eyjólfur Héðinsson (Fylki), Ragnar Sigurðsson (Fylki), Garðar Gunnlaugsson (Val), Helgi Pétur Magnússon (ÍA), Andri Júlíusson (ÍA) og Andri Ólafsson (ÍBV)
Íslenski boltinn Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Sjá meira