Líður best með mörg járn í eldinum 24. febrúar 2005 00:01 Jódís Hlöðversdóttir textílhönnuður þrykkir mynstur á gegnsætt efni og setur í glugga líkt og steint gler. Jódís Hlöðversdóttir er textílhönnuður að mennt og kennir leikskólabörnum myndlist. Hún hefur skapað skemmtilegt myndverk í glugga þar sem hún leikur sér með gegnsæi og birtu. "Efnið sem ég nota er allt gegnsætt og þegar það er uppsett í glugga er það líkt og steint gler," segir Jódís og krefst myndverkið þess að birtu sé hleypt í gegnum það. "Ég nota sérstaka aðferð við þrykkvinnuna sem gerir það að verkum að engir tveir reitir eru eins," segi Jódís, sem sjálf hefur sett myndverkið upp heima hjá sér með ljósaseríu aftan við. "Mynstrið vann ég upp úr skissuvinnu sem ég gerði á Syðri-Rauðamel í Hnappadal, en þar er stór rauðamelskúla sem ég skissaði, og mynstrið er boginn af kúlunni," segir Jódís. Við gerð myndverksins notar hún fyrsta þrykkrammann sem hún gerði í námi og hefur hann verið rauði þráðurinn í gegnum hennar textílhönnun. Jódís stefnir á frekari úrvinnslu á hugmyndinni. Hún hefur verið að prófa sig áfram með lampa og fyrir jólin þrykkti hún jólakort með mynstrinu. "Mér líður best þegar ég hef mörg járn í eldinum og hef líka málað í olíu jafnhliða textílhönnuninni," segir Jódís. Hús og heimili Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Jódís Hlöðversdóttir textílhönnuður þrykkir mynstur á gegnsætt efni og setur í glugga líkt og steint gler. Jódís Hlöðversdóttir er textílhönnuður að mennt og kennir leikskólabörnum myndlist. Hún hefur skapað skemmtilegt myndverk í glugga þar sem hún leikur sér með gegnsæi og birtu. "Efnið sem ég nota er allt gegnsætt og þegar það er uppsett í glugga er það líkt og steint gler," segir Jódís og krefst myndverkið þess að birtu sé hleypt í gegnum það. "Ég nota sérstaka aðferð við þrykkvinnuna sem gerir það að verkum að engir tveir reitir eru eins," segi Jódís, sem sjálf hefur sett myndverkið upp heima hjá sér með ljósaseríu aftan við. "Mynstrið vann ég upp úr skissuvinnu sem ég gerði á Syðri-Rauðamel í Hnappadal, en þar er stór rauðamelskúla sem ég skissaði, og mynstrið er boginn af kúlunni," segir Jódís. Við gerð myndverksins notar hún fyrsta þrykkrammann sem hún gerði í námi og hefur hann verið rauði þráðurinn í gegnum hennar textílhönnun. Jódís stefnir á frekari úrvinnslu á hugmyndinni. Hún hefur verið að prófa sig áfram með lampa og fyrir jólin þrykkti hún jólakort með mynstrinu. "Mér líður best þegar ég hef mörg járn í eldinum og hef líka málað í olíu jafnhliða textílhönnuninni," segir Jódís.
Hús og heimili Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira