Einkafyrirtæki byggir hús og skóla 25. ágúst 2005 00:01 Einkafyrirtæki mun, ef allt gengur eftir, byggja 400 íbúða hverfi í Mosfellsbæ. Það mun einnig leggja þar götur, byggja skóla og leikskóla. Formaður bæjarráðs og eigandi Leirvogstungu skrifuðu undir viljayfirlýsinguna í morgun. Hugmyndin er ný af nálinni og það voru eigendur Leirvogstungu sem áttu frumkvæðið að henni. Þó að enn hafi ekkert verið endanlega ákveðið eru forystumenn Mosfellsbæjar mjög bjartsýnir og formaður bæjarráðs, Haraldur Sverrisson, segir mikla jákvæðni ríkja í garð hugmyndarinnar að byggingu hins nýja hverfis. Hann bendir á að breyta þurfi aðalskipulagi og svæðisskipulagi af þessum sökum og svo deiliskipuleggja landið. Vonast sé til að hægt verði að hefja uppbyggingu næsta vor, en gert sér ráð fyrir að uppbyggingin taki fjögur ár. Þetta gerist svo sem ekki á einni nóttu en búið sé að undirrita viljayfirlýsingu um að gera þetta með þessum hætti. Gangi allt að óskum verður því risið nýtt hverfi með 400 íbúðum um mitt ár 2010. Landið undir íbúðirnar markast af Leirvogsá að norðanverðu og Köldukvísl að sunnanverðu. Uppbygging hverfisins verður Mosfellsbæ að kostnaðarlausu þar sem Leirvogstunga sér alfarið um uppbyggingu hverfisins og þar með talið lagningu stofnbrautar og brúar. Einkafyrirtæki hefur ekki áður samið við sveitarfélag á þessum nótum og má því segja að um nýstárlega hugmyndafræði sé að ræða. Og það sem meira er þá mun Leirvogstunga líka fjármagna byggingu skóla og leikskóla á svæðinu. Björn Guðmundsson, eigandi Leirvogstungu ehf., segir að skólinn verði bæði byggður og þá verði talvert lagt til hans til Mosfellsbæjar. Gert er ráð fyrir að áætlana-, skipulags- og byggingarkostnaður ásamt vegagerð og fleiru sem tengist framkvæmdinni muni nema ríflega tveimur milljörðum króna. Íbúðirnar 400 munu skiptast í einbýlishús, parhús og raðhús enda er eftirspurn eftir sérbýli mikil í Mosfellsbæ eins og annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Björn segir listann yfir þá sem óski eftir að kaupa á svæðinu orðin ansi langan og hann lengist enn. Það sé talsvert mikil eftirspurn eftir sérbýli. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Fleiri fréttir Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Sjá meira
Einkafyrirtæki mun, ef allt gengur eftir, byggja 400 íbúða hverfi í Mosfellsbæ. Það mun einnig leggja þar götur, byggja skóla og leikskóla. Formaður bæjarráðs og eigandi Leirvogstungu skrifuðu undir viljayfirlýsinguna í morgun. Hugmyndin er ný af nálinni og það voru eigendur Leirvogstungu sem áttu frumkvæðið að henni. Þó að enn hafi ekkert verið endanlega ákveðið eru forystumenn Mosfellsbæjar mjög bjartsýnir og formaður bæjarráðs, Haraldur Sverrisson, segir mikla jákvæðni ríkja í garð hugmyndarinnar að byggingu hins nýja hverfis. Hann bendir á að breyta þurfi aðalskipulagi og svæðisskipulagi af þessum sökum og svo deiliskipuleggja landið. Vonast sé til að hægt verði að hefja uppbyggingu næsta vor, en gert sér ráð fyrir að uppbyggingin taki fjögur ár. Þetta gerist svo sem ekki á einni nóttu en búið sé að undirrita viljayfirlýsingu um að gera þetta með þessum hætti. Gangi allt að óskum verður því risið nýtt hverfi með 400 íbúðum um mitt ár 2010. Landið undir íbúðirnar markast af Leirvogsá að norðanverðu og Köldukvísl að sunnanverðu. Uppbygging hverfisins verður Mosfellsbæ að kostnaðarlausu þar sem Leirvogstunga sér alfarið um uppbyggingu hverfisins og þar með talið lagningu stofnbrautar og brúar. Einkafyrirtæki hefur ekki áður samið við sveitarfélag á þessum nótum og má því segja að um nýstárlega hugmyndafræði sé að ræða. Og það sem meira er þá mun Leirvogstunga líka fjármagna byggingu skóla og leikskóla á svæðinu. Björn Guðmundsson, eigandi Leirvogstungu ehf., segir að skólinn verði bæði byggður og þá verði talvert lagt til hans til Mosfellsbæjar. Gert er ráð fyrir að áætlana-, skipulags- og byggingarkostnaður ásamt vegagerð og fleiru sem tengist framkvæmdinni muni nema ríflega tveimur milljörðum króna. Íbúðirnar 400 munu skiptast í einbýlishús, parhús og raðhús enda er eftirspurn eftir sérbýli mikil í Mosfellsbæ eins og annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Björn segir listann yfir þá sem óski eftir að kaupa á svæðinu orðin ansi langan og hann lengist enn. Það sé talsvert mikil eftirspurn eftir sérbýli.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Fleiri fréttir Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent