
Sport
Öruggur útisigur Ciudad Real

Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk þegar Ciudad Real sigraði Cantabria 33-26 á útivelli í spænsku fyrstu deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Ciudad Real er í þriðja sæti deildarinnar með 39 stig en Barcelona og Portland eru í tveimur efstu sætunum með 42 stig.
Mest lesið


Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl
Enski boltinn






Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford
Enski boltinn

Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool
Enski boltinn

Fleiri fréttir
×
Mest lesið


Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl
Enski boltinn






Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford
Enski boltinn

Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool
Enski boltinn
