Árangur Liverpool særir Cole 26. maí 2005 00:01 Ashley Cole, vinstri bakvörður Arsenal, sagði í dag að það hefði verið mjög sárt að horfa á Liverpool lyfta Evrópubikarnum í Istanbul í gær bætti við: ,,Arsenal ætti að vera vinna svona titla". Cole viðurkenndi þó að hann væri mjög ánægður að enskt lið hefði unnið bikarinn og að hann væri sérstaklega ánægður fyrir hönd samherja sinna hjá landsliðinu, þeirra Jamie Carragher og Steven Gerrard. ,,Þetta er mjög gott fyrir enskan fótbolta og gott fyrir Jamie og Steven, en það var sárt að sjá þá lyfta bikarnum því fyrir mér ætti Arsenal að vera í þessum sporum".,,Eins og við spiluðum í Meistaradeildinni í ár áttum við það ekki skilið, en mér finnst liðið nógu gott til að ná svona langt. Ef við hefðum spilað í Meistaradeildinni eins og við höfum gert núna undir lok tímabilsins hérna heima hefðum við átt möguleika." Á sama tíma segir Jermain Defoe, framherji enska landsliðsins og Tottenham, að Liverpool eigi að fá möguleika á að verja titilinn. ,,Þegar ég sá Steven Gerrard lyfta bikarnum var það mjög tilfinningaþrungið fyrir mig. Maður hugsar með sér, ´ég væri til í að vera þarna´. Við í landsliðinu vorum að horfa á leikinn og ég var að fara á taugum. Ég hélt að þetta væri búið, allir héldu að þetta væri búið. En þeir komu til baka á frábæran hátt og eru verðugir sigurvegarar. Ég óska þeim innilega til hamingju." Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Ashley Cole, vinstri bakvörður Arsenal, sagði í dag að það hefði verið mjög sárt að horfa á Liverpool lyfta Evrópubikarnum í Istanbul í gær bætti við: ,,Arsenal ætti að vera vinna svona titla". Cole viðurkenndi þó að hann væri mjög ánægður að enskt lið hefði unnið bikarinn og að hann væri sérstaklega ánægður fyrir hönd samherja sinna hjá landsliðinu, þeirra Jamie Carragher og Steven Gerrard. ,,Þetta er mjög gott fyrir enskan fótbolta og gott fyrir Jamie og Steven, en það var sárt að sjá þá lyfta bikarnum því fyrir mér ætti Arsenal að vera í þessum sporum".,,Eins og við spiluðum í Meistaradeildinni í ár áttum við það ekki skilið, en mér finnst liðið nógu gott til að ná svona langt. Ef við hefðum spilað í Meistaradeildinni eins og við höfum gert núna undir lok tímabilsins hérna heima hefðum við átt möguleika." Á sama tíma segir Jermain Defoe, framherji enska landsliðsins og Tottenham, að Liverpool eigi að fá möguleika á að verja titilinn. ,,Þegar ég sá Steven Gerrard lyfta bikarnum var það mjög tilfinningaþrungið fyrir mig. Maður hugsar með sér, ´ég væri til í að vera þarna´. Við í landsliðinu vorum að horfa á leikinn og ég var að fara á taugum. Ég hélt að þetta væri búið, allir héldu að þetta væri búið. En þeir komu til baka á frábæran hátt og eru verðugir sigurvegarar. Ég óska þeim innilega til hamingju."
Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira