Ekki ástæða til afsagna 11. október 2005 00:01 Ríkislögreglustjóri telur ekki ástæðu til að yfirmenn hjá embættinu segi af sér vegna Baugsmálsins, en segist þó hafa íhugað það. Þeir átta ákæruliðir sem eftir standa eftir dóm Hæstaréttar snúast um efnahagsreikninga og tollsvik sem nema rúmlega tveimur milljónum króna. Það er Ríkissaksóknara að ákveða hvort ákært verður að nýju í þeim þrjátíu og tveimur ákæruliðum sem Hæstiréttur vísaði frá. Ríkislögreglustjóri og ríkissaksóknari funduðu í dag um framhald Baugsmálsins eftir frávísum 32 ákæruliða í Hæstarétti. Ákveðið var að ríkissaksóknari tæki við þeim ákæruliðum en að ríkislögreglustjóri heldi áfram með þá átta ákræruliði sem vísað var aftur í hérað. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, telur það heppilegast vegna framgang málsins og framtíð málsins að ríkissaksóknari taki ákvarðanir um framhaldið. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri skýrir þann langa tíma sem tók að rannsaka málið meðal annars með meintum skattalagabrotum sem farið hafa á milli skattrannsóknarstjóra og ríkislögreglustjóra en tengjast ekki ákærunni sem Hæstiréttur felldi dóm um í gær. Hann segir kæru vegna meinta stórfelldra skattalagbrota enn vera til meðferðar hjá hans embætti. Kæra barst þangað og of snemmt sé að segja til um framhaldið. Haraldur hefur velt fyrir sér hvort Hæstiréttur sé að gefa frá sér nýjar leiðbeiningar um það hvernig ákærusmíð á að vera í framtíðinni. Jón H. Snorrason segir ekki hafa verið tekið saman hver kostnaður rannsóknarinnar er en ljóst sé að hann hlaupi á tugum milljóna króna. Haraldur segist ekki vita hvort ríkissaksóknari hyggist gefa út nýja ákæru í málinu. Ekki náðist í ríkissaksóknara í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira
Ríkislögreglustjóri telur ekki ástæðu til að yfirmenn hjá embættinu segi af sér vegna Baugsmálsins, en segist þó hafa íhugað það. Þeir átta ákæruliðir sem eftir standa eftir dóm Hæstaréttar snúast um efnahagsreikninga og tollsvik sem nema rúmlega tveimur milljónum króna. Það er Ríkissaksóknara að ákveða hvort ákært verður að nýju í þeim þrjátíu og tveimur ákæruliðum sem Hæstiréttur vísaði frá. Ríkislögreglustjóri og ríkissaksóknari funduðu í dag um framhald Baugsmálsins eftir frávísum 32 ákæruliða í Hæstarétti. Ákveðið var að ríkissaksóknari tæki við þeim ákæruliðum en að ríkislögreglustjóri heldi áfram með þá átta ákræruliði sem vísað var aftur í hérað. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, telur það heppilegast vegna framgang málsins og framtíð málsins að ríkissaksóknari taki ákvarðanir um framhaldið. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri skýrir þann langa tíma sem tók að rannsaka málið meðal annars með meintum skattalagabrotum sem farið hafa á milli skattrannsóknarstjóra og ríkislögreglustjóra en tengjast ekki ákærunni sem Hæstiréttur felldi dóm um í gær. Hann segir kæru vegna meinta stórfelldra skattalagbrota enn vera til meðferðar hjá hans embætti. Kæra barst þangað og of snemmt sé að segja til um framhaldið. Haraldur hefur velt fyrir sér hvort Hæstiréttur sé að gefa frá sér nýjar leiðbeiningar um það hvernig ákærusmíð á að vera í framtíðinni. Jón H. Snorrason segir ekki hafa verið tekið saman hver kostnaður rannsóknarinnar er en ljóst sé að hann hlaupi á tugum milljóna króna. Haraldur segist ekki vita hvort ríkissaksóknari hyggist gefa út nýja ákæru í málinu. Ekki náðist í ríkissaksóknara í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira