Aukin öryggisgæsla skilar litlu 3. ágúst 2005 00:01 Stóraukin öryggisgæsla og hert eftirlit á Bretlandi virðist litlu skila: Fréttamaður SKY-fréttastöðvarinnar komst frá Lundúnum til Parísar óáreittur þótt hann hafi framvísað vegabréfi starfsfélaga síns allan tímann. Hryðjuverkamaðurinn Osman Hussain komst vandræðalaust frá Lundúnum til Parísar með Eurostar-lest um Ermasundsgöngin skömmu eftir misheppnuðu árásirnar fyrir hálfum mánuði. Þetta olli yfirvöldum hugarangri og varð til þess að eftirlit með ferðalöngum var aukið enn á ný en það var fyrst hert eftir árásirnar sjöunda júlí síðastliðinn. Fréttamaður SKY ákvað að kanna hversu gott eftirlitið væri og keypti sér miða og ferðaðist til Parísar. Það gekk eins og í sögu, þó að hann væri ekki með sitt eigið vegabréf heldur passa starfsfélaga síns, og þrátt fyrir að fara nokkrum sinnum í gegnum eftirlit og framvísa þar vegabréfinu. Enginn sá neitt athugavert við að fréttamaðurinn liti allt öðruvísi út í vegabréfinu en í raun og að fæðingardagurinn þar gæfi til kynna að hann væri í raun mun eldri en hann lítur út fyrir að vera. Uppljóstranir SKY eru ákaflega vandræðalegar fyrir bresk yfirvöld en talsmaður innanríkisráðuneytisins vildi ekkert tjá sig um málið. Hjá Eurostar var einungis sagt að fyrirtækið bæri enga ábyrgð á landamæraeftirliti. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Stóraukin öryggisgæsla og hert eftirlit á Bretlandi virðist litlu skila: Fréttamaður SKY-fréttastöðvarinnar komst frá Lundúnum til Parísar óáreittur þótt hann hafi framvísað vegabréfi starfsfélaga síns allan tímann. Hryðjuverkamaðurinn Osman Hussain komst vandræðalaust frá Lundúnum til Parísar með Eurostar-lest um Ermasundsgöngin skömmu eftir misheppnuðu árásirnar fyrir hálfum mánuði. Þetta olli yfirvöldum hugarangri og varð til þess að eftirlit með ferðalöngum var aukið enn á ný en það var fyrst hert eftir árásirnar sjöunda júlí síðastliðinn. Fréttamaður SKY ákvað að kanna hversu gott eftirlitið væri og keypti sér miða og ferðaðist til Parísar. Það gekk eins og í sögu, þó að hann væri ekki með sitt eigið vegabréf heldur passa starfsfélaga síns, og þrátt fyrir að fara nokkrum sinnum í gegnum eftirlit og framvísa þar vegabréfinu. Enginn sá neitt athugavert við að fréttamaðurinn liti allt öðruvísi út í vegabréfinu en í raun og að fæðingardagurinn þar gæfi til kynna að hann væri í raun mun eldri en hann lítur út fyrir að vera. Uppljóstranir SKY eru ákaflega vandræðalegar fyrir bresk yfirvöld en talsmaður innanríkisráðuneytisins vildi ekkert tjá sig um málið. Hjá Eurostar var einungis sagt að fyrirtækið bæri enga ábyrgð á landamæraeftirliti.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira