Björgvin og Ólafur til Eyja 20. maí 2005 00:01 Þessa stundina vinna menn í Vestmannaeyjum á fullu í leit að liðsstyrk fyrir karlalið ÍBV í handknattleik. Í gær skrifaði leikstjórnandinn Ólafur Víðir Ólafsson undir eins árs samning við félagið og þá bendir allt til þess að markvörðurinn Björgvin Gústavsson fylgi sömu leið, en báðir léku þeir í vetur með HK. Auk þess eru forráðamenn ÍBV í leit að erlendum liðsstyrk að sögn Hlyns Sigmarssonar, formanns handknattleiksdeildar félagsins.Ólafur er mjög öflugur miðjumaður, er 21 árs, og hefur verið viðriðinn íslenska landsliðið síðan Viggó Sigurðsson tók við. Stjórn handknattleiksdeildar HK sagði upp samningi við hann fyrir skömmu og bar við samstarfsörðugleikum. Stjórnin var ekki sátt við að Ólafur ákvað að leika með fótboltaliði félagsins í sumar á sama tíma og hann var samningsbundinn handknattleiksdeildinni. ÍBV hafði samband við Ólaf strax eftir að HK rifti samningi við hann og undirritaði hann samning við Eyjaliðið í gær. Þá er nánast öruggt að Björgvin Gústavsson fari einnig til ÍBV en hann er tvítugur og er einn allra efnilegasti markvörður landsins. Þegar Fréttablaðið hafði samband við Björgvin í gær sagði hann að hugur sinn stefndi til Eyja, hann ætti bara eftir að ganga frá sínum málum varðandi HK þar sem hann væri samningsbundinn.Það er ljóst að ÍBV ætlar ekkert að gefa eftir næsta vetur þrátt fyrir að hafa misst Tite Kalandadze og Roland Val Eradze til Stjörnunnar fyrr í þessum mánuði. Íslenski handboltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Sjá meira
Þessa stundina vinna menn í Vestmannaeyjum á fullu í leit að liðsstyrk fyrir karlalið ÍBV í handknattleik. Í gær skrifaði leikstjórnandinn Ólafur Víðir Ólafsson undir eins árs samning við félagið og þá bendir allt til þess að markvörðurinn Björgvin Gústavsson fylgi sömu leið, en báðir léku þeir í vetur með HK. Auk þess eru forráðamenn ÍBV í leit að erlendum liðsstyrk að sögn Hlyns Sigmarssonar, formanns handknattleiksdeildar félagsins.Ólafur er mjög öflugur miðjumaður, er 21 árs, og hefur verið viðriðinn íslenska landsliðið síðan Viggó Sigurðsson tók við. Stjórn handknattleiksdeildar HK sagði upp samningi við hann fyrir skömmu og bar við samstarfsörðugleikum. Stjórnin var ekki sátt við að Ólafur ákvað að leika með fótboltaliði félagsins í sumar á sama tíma og hann var samningsbundinn handknattleiksdeildinni. ÍBV hafði samband við Ólaf strax eftir að HK rifti samningi við hann og undirritaði hann samning við Eyjaliðið í gær. Þá er nánast öruggt að Björgvin Gústavsson fari einnig til ÍBV en hann er tvítugur og er einn allra efnilegasti markvörður landsins. Þegar Fréttablaðið hafði samband við Björgvin í gær sagði hann að hugur sinn stefndi til Eyja, hann ætti bara eftir að ganga frá sínum málum varðandi HK þar sem hann væri samningsbundinn.Það er ljóst að ÍBV ætlar ekkert að gefa eftir næsta vetur þrátt fyrir að hafa misst Tite Kalandadze og Roland Val Eradze til Stjörnunnar fyrr í þessum mánuði.
Íslenski handboltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Sjá meira