Óviðkomandi með öryggiskóða 15. febrúar 2005 00:01 Sumir fyrrverandi öryggisverðir Securitas hafa gilda öryggiskóða að fyrirtækjum og heimilum sem keypt hafa þjónustu af fyrirtækinu. Fyrrverandi öryggisvörður afhenti blaðamanni Fréttablaðsins miða með númeri sem veitti fullan aðgang að því húsi sem blaðið hefur aðsetur í. Kóðanum var hins vegar breytt eftir samtal blaðamanns við forstjóra Securitas í gær. Fréttablaðið hafði samband við nokkra fyrrverandi og núverandi starfsmenn Securitas sem segja of sjaldan skipt um öryggiskóða hjá fyrirtækjum miðað við hversu hröð starfsmannaveltan sé. Einn lýsti tíðum starfsmannaskiptum þannig að hann hefði aðeins þekkt lítinn hluta starfsfólksins þegar hann kom úr sumarfríi. Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, segir starfsmannaveltu fyrirtækisins vera minni en í mörgum samsvarandi fyrirtækjum í Evrópu og Ameríku. Þrátt fyrir það séu viðhafðar sömu reglur til að lágmarka áhættu sem felist í því að starfsmenn misnoti aðstöðu sína. Hann segir ekki hægt að upplýsa um allar fyrirbyggjandi aðferðir sem notaðar séu þar sem þær snerti öryggismál viðskiptavina fyrirtækisins. "Með vel skilgreindum vinnuaðferðum okkar og reynslu ábyrgjumst við eitt hundrað prósent þá þjónustu sem við veitum," segir Guðmundur. Viðmælendur blaðsins sögðu suma fyrrum öryggisvarðanna enn eiga einkennisklæðnað sinn. Til að mynda hafi maður sem áður hafði starfað sem öryggisvörður verið fenginn til að hlaupa í skarðið vegna forfalla og hafi hann getað mætt í fullum skrúða til vinnu. Fréttir Innlent Lög og regla Tækni Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Sumir fyrrverandi öryggisverðir Securitas hafa gilda öryggiskóða að fyrirtækjum og heimilum sem keypt hafa þjónustu af fyrirtækinu. Fyrrverandi öryggisvörður afhenti blaðamanni Fréttablaðsins miða með númeri sem veitti fullan aðgang að því húsi sem blaðið hefur aðsetur í. Kóðanum var hins vegar breytt eftir samtal blaðamanns við forstjóra Securitas í gær. Fréttablaðið hafði samband við nokkra fyrrverandi og núverandi starfsmenn Securitas sem segja of sjaldan skipt um öryggiskóða hjá fyrirtækjum miðað við hversu hröð starfsmannaveltan sé. Einn lýsti tíðum starfsmannaskiptum þannig að hann hefði aðeins þekkt lítinn hluta starfsfólksins þegar hann kom úr sumarfríi. Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, segir starfsmannaveltu fyrirtækisins vera minni en í mörgum samsvarandi fyrirtækjum í Evrópu og Ameríku. Þrátt fyrir það séu viðhafðar sömu reglur til að lágmarka áhættu sem felist í því að starfsmenn misnoti aðstöðu sína. Hann segir ekki hægt að upplýsa um allar fyrirbyggjandi aðferðir sem notaðar séu þar sem þær snerti öryggismál viðskiptavina fyrirtækisins. "Með vel skilgreindum vinnuaðferðum okkar og reynslu ábyrgjumst við eitt hundrað prósent þá þjónustu sem við veitum," segir Guðmundur. Viðmælendur blaðsins sögðu suma fyrrum öryggisvarðanna enn eiga einkennisklæðnað sinn. Til að mynda hafi maður sem áður hafði starfað sem öryggisvörður verið fenginn til að hlaupa í skarðið vegna forfalla og hafi hann getað mætt í fullum skrúða til vinnu.
Fréttir Innlent Lög og regla Tækni Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira