Innlent

Met í kaupum á erlendum verðbréfum

Kauphöllin.
Kauphöllin. MYND/GVA

Hrein kaup íslenskrafyrirtækja og lífeyrissjóða á erlendum verðbréfumhafa aldreiverið meirien í október síðastliðnum. Þánámu kaupin tæpumtuttugu og átta milljörðumkróna að því er fram kemur í Morgunkornum Greiningardeildar Íslandsbanka.

Þetta er hátt í þrefalt meira en Íslendingar höfðu áður varið í kaup á erlendum verðbréfum en í apríl síðast liðnum keyptu þeir slík bréf fyrir rúma ellefu milljarða króna. --




Fleiri fréttir

Sjá meira


×