Hlutverkaspilari dæmdur fyrir morð 14. júní 2005 00:01 Í Kína eru hlutverkaleikir að verða gríðarlega vinsælir og sumir spilarar taka leikina aðeins of alvarlega. Rifrildi um eignarhald á sverði í tölvuleik leiddi til þess að einn leikmaður stakk annan til bana. Atburðurinn gerðist í Shanghai þar sem spilafélagarnir Qiu Chenggwei og Zhu Caoyuan voru að spila hlutverkaleikinn The Legend of Mir 3 fjöldaspilunarleikinn. Eftir margra vikna spilun eignuðust þeir fágætt sverð í leiknum sem er einstakt í þessum leikjaheimi. Qui fékk eignarhaldið af sverðinu en Zhu fékk það að láni. Þegar Qiu bað um sverðið aftur fékk hann þær fregnir að Zhu hafði selt það á uppboðsvef fyrir tæpan 60.ooo krónur. Zhu vildi ekki bæta Qiu sverðmissinn né að biðjast afsökunar á framferði sínu. Qiu fór til lögreglunnar sem tjáði honum að ekki væri hægt að kæra þjófnað á eignarhaldi verðmæta hluti á netinu. Qiu tók þá til ráðs að elta Zhu uppi og stinga hann í hjartað með raunverulegu sverði. Fyrir morðið á Zhu fékk Qui ekki lífstíðardóm og mun af öllum líkindum sleppa út eftir 15 ár ef hann hegðar sér vel Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Í Kína eru hlutverkaleikir að verða gríðarlega vinsælir og sumir spilarar taka leikina aðeins of alvarlega. Rifrildi um eignarhald á sverði í tölvuleik leiddi til þess að einn leikmaður stakk annan til bana. Atburðurinn gerðist í Shanghai þar sem spilafélagarnir Qiu Chenggwei og Zhu Caoyuan voru að spila hlutverkaleikinn The Legend of Mir 3 fjöldaspilunarleikinn. Eftir margra vikna spilun eignuðust þeir fágætt sverð í leiknum sem er einstakt í þessum leikjaheimi. Qui fékk eignarhaldið af sverðinu en Zhu fékk það að láni. Þegar Qiu bað um sverðið aftur fékk hann þær fregnir að Zhu hafði selt það á uppboðsvef fyrir tæpan 60.ooo krónur. Zhu vildi ekki bæta Qiu sverðmissinn né að biðjast afsökunar á framferði sínu. Qiu fór til lögreglunnar sem tjáði honum að ekki væri hægt að kæra þjófnað á eignarhaldi verðmæta hluti á netinu. Qiu tók þá til ráðs að elta Zhu uppi og stinga hann í hjartað með raunverulegu sverði. Fyrir morðið á Zhu fékk Qui ekki lífstíðardóm og mun af öllum líkindum sleppa út eftir 15 ár ef hann hegðar sér vel
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira