Vilja opið prófkjör 16. júlí 2005 00:01 Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans, segir hugmyndir Össurar Skarphéðinssonar um opið prófkjör Samfylkingarinnar sem fram koma á heimasíðu hans í dag ekki vera nýjar af nálinni. Slíkt hafi verið gert tvisvar áður á síðustu árum og hefur hann verið talsmaður þess að sem flestir komi að prófkjöri. Vinstri - grænir og Framsóknarflokkurinn í borginni hafa ákveðið að hafa prófkjör með sínum hætti sem útilokar sameiginlegt prófkjör flokka Reykjavíkurslistans. Þar sem svo er komið segir Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, á heimasíðu sinni í dag að hann vilji að framboð Samfylkingarinnar í Reykjavík verði galopið. Hann vill að að allir þeir sem styðja Reykjavíkurlistann geti kosið. Sömuleiðis bendir hann á að þannig geti óháðir frambjóðendur, eins og Dagur B. Eggertsson, tekið þátt. Þannig gæti Dagur hugsanlega keppt um að verða borgarstjóraefni við Stefán Jón Hafstein og Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, núverandi borgarstjóra. Stefán Jón segir hugmyndina ekki vera nýja af nálinni og segist hafa stutt slíkar hugmyndir bæði í orði og í verki. Hann kveðst hafa komið að skipulagningu prófkjörsins 1998 þegar óflokksbundnir menn eins og Hrannar B. Arnarson og Helgi Pétursson komu inn á listann. Sömuleiðis þegar Samfylkingin var með opna og víðtæka þátttöku þar sem Jóhanna Sigurðardóttir vann glæstan sigur. Því sé hann fylgjandi þessu líkt og Össur. Spurður hvernig honum lítist á að Dagur geti hugsanlega blandað sér í samkeppnina um að verða borgarstjóraefni R-listans segir Stefán að honum lítist vel á það. Dagur komi til greina eins og allir aðrir. Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans, segir hugmyndir Össurar Skarphéðinssonar um opið prófkjör Samfylkingarinnar sem fram koma á heimasíðu hans í dag ekki vera nýjar af nálinni. Slíkt hafi verið gert tvisvar áður á síðustu árum og hefur hann verið talsmaður þess að sem flestir komi að prófkjöri. Vinstri - grænir og Framsóknarflokkurinn í borginni hafa ákveðið að hafa prófkjör með sínum hætti sem útilokar sameiginlegt prófkjör flokka Reykjavíkurslistans. Þar sem svo er komið segir Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, á heimasíðu sinni í dag að hann vilji að framboð Samfylkingarinnar í Reykjavík verði galopið. Hann vill að að allir þeir sem styðja Reykjavíkurlistann geti kosið. Sömuleiðis bendir hann á að þannig geti óháðir frambjóðendur, eins og Dagur B. Eggertsson, tekið þátt. Þannig gæti Dagur hugsanlega keppt um að verða borgarstjóraefni við Stefán Jón Hafstein og Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, núverandi borgarstjóra. Stefán Jón segir hugmyndina ekki vera nýja af nálinni og segist hafa stutt slíkar hugmyndir bæði í orði og í verki. Hann kveðst hafa komið að skipulagningu prófkjörsins 1998 þegar óflokksbundnir menn eins og Hrannar B. Arnarson og Helgi Pétursson komu inn á listann. Sömuleiðis þegar Samfylkingin var með opna og víðtæka þátttöku þar sem Jóhanna Sigurðardóttir vann glæstan sigur. Því sé hann fylgjandi þessu líkt og Össur. Spurður hvernig honum lítist á að Dagur geti hugsanlega blandað sér í samkeppnina um að verða borgarstjóraefni R-listans segir Stefán að honum lítist vel á það. Dagur komi til greina eins og allir aðrir.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira