Innlent

Nefnd um bygg-ingu sjúkrahúss

Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur skipað framkvæmdanefnd um hátæknisjúkrahús.
Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur skipað framkvæmdanefnd um hátæknisjúkrahús.

Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur skipað framkvæmdanefnd um byggingu hátæknisjúkrahúss. Alfreð Þorsteinsson framsóknarmaður mun veita nefndinni formennsku.

Aðrir nefndarmenn eru Inga Jóna Þórðardóttir, Árni Gunnarsson, Magnús Pétursson, Kristín Ingólfsdóttir, Ragnheiður Haraldsdóttir og Björn Ingi Sveinsson. Nefndin er skipuð í kjölfar þeirrar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að veita átján milljörðum af söluandvirði Landsímans til byggingar sjúkrahúss af þessu tagi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×