Mikill stuðningur við rétt til tæknifjóvgunar 21. nóvember 2005 07:00 Mikil jákvæðni. Mikill meirihluti Íslendinga er fylgjandi því að lesbíur í sambúð eigi þess kost að eignast börn með tæknifjóvgun. 82,3 prósent Íslendinga segja að það eigi að heimila samkynhneigðum konum í sambúð að eignast börn með því að gangast undir tæknifrjóvgun með gjafasæði. 17,7 prósent þeirra sem tóku afstöðu, voru því andvíg. Fyrir helgi kynnti ríkisstjórnin nýtt frumvarp til laga sem bæta á réttarstöðu samkynhneigðra til jafns við gagnkynhneigða. Í frumvarpinu felst meðal annars að samkynhneigðir geti fengið óvígða sambúð skráða í þjóðskrá, að samkynhneigðum verði heimilt að ættleiða börn og að kona, í staðfestri samvist með annari konu, hefur rétt til að gangast undir tæknifrjóvgun með gjafasæði líkt og gagnkynhneigð pör. Nokkur munur er á afstöðu karla og kvenna í skoðanakönnun Fréttablaðsins. Konur voru heldur jákvæðari gagnvart því að lesbíur í staðfestri samvist hefðu rétt á að gangast undir tæknifrjóvgun, og töldu 85,6 prósent þeirra að slíkt ætti að heimila. 14,4 prósent kvenna voru því andvígar. Hins vegar töldu 79 prósent karla að slíkt ætti að leyfa, en 21 prósent karla voru því andvígir. Þá var einnig munur á afstöðu þeirra sem búa á höfuðborgarsvæðinu og þeirra sem búa á landsbyggðinni. Þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu voru frekar jákvæðari gagnvart því að heimila lesbíum í sambúð að gangast undir tæknifrjóvgun, eða 86,1 prósent. 13,9 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins voru því andvíg. 77,0 prósent íbúa landsbyggðarinnar vildu heimila lesbíum þennan rétt, en 23 prósent voru því andvíg. Hringt var í 800 manns 19. nóvember, og skiptust svarendur jafnt milli kynja og hlutfallslega eftir kjördæmum. Spurt var: Á að heimila lesbíu í sambúð að gangast undir tæknifrjóvgun með gjafasæði? 88,5 prósent þeirra sem spurðir voru tóku afstöðu til spurningarinnar. Innlent Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fallast á vikulangt gæsluvarðhald yfir fjórða einstaklingnum Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira
82,3 prósent Íslendinga segja að það eigi að heimila samkynhneigðum konum í sambúð að eignast börn með því að gangast undir tæknifrjóvgun með gjafasæði. 17,7 prósent þeirra sem tóku afstöðu, voru því andvíg. Fyrir helgi kynnti ríkisstjórnin nýtt frumvarp til laga sem bæta á réttarstöðu samkynhneigðra til jafns við gagnkynhneigða. Í frumvarpinu felst meðal annars að samkynhneigðir geti fengið óvígða sambúð skráða í þjóðskrá, að samkynhneigðum verði heimilt að ættleiða börn og að kona, í staðfestri samvist með annari konu, hefur rétt til að gangast undir tæknifrjóvgun með gjafasæði líkt og gagnkynhneigð pör. Nokkur munur er á afstöðu karla og kvenna í skoðanakönnun Fréttablaðsins. Konur voru heldur jákvæðari gagnvart því að lesbíur í staðfestri samvist hefðu rétt á að gangast undir tæknifrjóvgun, og töldu 85,6 prósent þeirra að slíkt ætti að heimila. 14,4 prósent kvenna voru því andvígar. Hins vegar töldu 79 prósent karla að slíkt ætti að leyfa, en 21 prósent karla voru því andvígir. Þá var einnig munur á afstöðu þeirra sem búa á höfuðborgarsvæðinu og þeirra sem búa á landsbyggðinni. Þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu voru frekar jákvæðari gagnvart því að heimila lesbíum í sambúð að gangast undir tæknifrjóvgun, eða 86,1 prósent. 13,9 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins voru því andvíg. 77,0 prósent íbúa landsbyggðarinnar vildu heimila lesbíum þennan rétt, en 23 prósent voru því andvíg. Hringt var í 800 manns 19. nóvember, og skiptust svarendur jafnt milli kynja og hlutfallslega eftir kjördæmum. Spurt var: Á að heimila lesbíu í sambúð að gangast undir tæknifrjóvgun með gjafasæði? 88,5 prósent þeirra sem spurðir voru tóku afstöðu til spurningarinnar.
Innlent Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fallast á vikulangt gæsluvarðhald yfir fjórða einstaklingnum Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira