San Antonio - Denver 22. apríl 2005 00:01 Þetta einvígi er eitt af þeim áhugaverðari í fyrstu umferðinni í ár. San Antonio er af mörgum talið líklegasta liðið í úrslitin í Vesturdeildinni, en meiðsli Tim Duncan og sú staðreynd að Denver er eitt heitasta liðið í deildinni á síðustu vikum, gera það að verkum að þetta gæti orðið mjög jafnt einvígi. Denver liðið olli miklum vonbrigðum framan af vetri, því miklar vonir voru bundnar við liðið eftir að það fékk til sín framherjann Kenyon Martin frá New Jersey Nets. Þetta slæma gengi varð til þess að þjálfari liðsins var rekinn og hinn reyndi þjálfari George Karl var ráðinn í staðinn. Árangurinn lét ekki á sér standa og liðið fór á kostum undir stjórn Karl, sem náði að binda liðið saman og hjálpaði til við að ná Carmelo Anthony úr þeirri lægð sem hann var í framan af vetri. Denver hefur á að skipa mjög sterku og hávöxnu liði, sem gæti átt eftir að valda San Antonio og Tim Duncan vandræðum. Þá er heimavöllur þeirra mjög sterkur og engum þykir gott að leika í þunna loftinu í Denver, sem stafar af því hve hátt borgin stendur yfir sjávarmáli. Ef lið Denver nær sér vel á strik og nær að keyra á sínu bestu mönnum, gætu þeir náð að koma á óvart gegn San Antonio. San Antonio Spurs eru með mjög óárennilegt lið sem hefur fáa veikleika og þeir hafa það fram yfir önnur lið að hafa unnið meistaratitilinn fyrir tveimur árum. Vörn liðsins er frábær og sóknarleikurinn mjög agaður. Ef Tim Duncan nær þokkalegri heilsu fljótlega, en hann segist sjálfur aðeins vera 70-80% klár í slaginn, verður liðið seint unnið og hefur alla burði til að fara alla leið. Fyrsti leikur liðanna er á sunnudagskvöld í San Antonio. NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira
Þetta einvígi er eitt af þeim áhugaverðari í fyrstu umferðinni í ár. San Antonio er af mörgum talið líklegasta liðið í úrslitin í Vesturdeildinni, en meiðsli Tim Duncan og sú staðreynd að Denver er eitt heitasta liðið í deildinni á síðustu vikum, gera það að verkum að þetta gæti orðið mjög jafnt einvígi. Denver liðið olli miklum vonbrigðum framan af vetri, því miklar vonir voru bundnar við liðið eftir að það fékk til sín framherjann Kenyon Martin frá New Jersey Nets. Þetta slæma gengi varð til þess að þjálfari liðsins var rekinn og hinn reyndi þjálfari George Karl var ráðinn í staðinn. Árangurinn lét ekki á sér standa og liðið fór á kostum undir stjórn Karl, sem náði að binda liðið saman og hjálpaði til við að ná Carmelo Anthony úr þeirri lægð sem hann var í framan af vetri. Denver hefur á að skipa mjög sterku og hávöxnu liði, sem gæti átt eftir að valda San Antonio og Tim Duncan vandræðum. Þá er heimavöllur þeirra mjög sterkur og engum þykir gott að leika í þunna loftinu í Denver, sem stafar af því hve hátt borgin stendur yfir sjávarmáli. Ef lið Denver nær sér vel á strik og nær að keyra á sínu bestu mönnum, gætu þeir náð að koma á óvart gegn San Antonio. San Antonio Spurs eru með mjög óárennilegt lið sem hefur fáa veikleika og þeir hafa það fram yfir önnur lið að hafa unnið meistaratitilinn fyrir tveimur árum. Vörn liðsins er frábær og sóknarleikurinn mjög agaður. Ef Tim Duncan nær þokkalegri heilsu fljótlega, en hann segist sjálfur aðeins vera 70-80% klár í slaginn, verður liðið seint unnið og hefur alla burði til að fara alla leið. Fyrsti leikur liðanna er á sunnudagskvöld í San Antonio.
NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira