Erlendur hættur með Stjörnuna 22. apríl 2005 00:01 Stjórn handknattleiksdeildar Stjörnar gaf fyrir stundu frá sér fréttatilkynningu þar sem tilkynnt er að stjórnin og Erlendur Ísfeld, þjálfari kvennaliðs Stjörnunar, hafi komist að niðurstöðu um að Erlendur láti af störfum þann 30. apríl næstkomandi. Erlendur náði fínum árangri með liðið á þeim tveimur árum og gerði liðið meðal annars að bikarmeisturum í vetur. Erlendur sagði í samtali við Vísi að algjör sátt hefði ríkt milli hans og stjórnarinnar um að hann hætti störfum hjá félaginu. "Þeir tjáðu mér að þeir væru að skoða ýmsa möguleika varðandi framtíðina og ég var að sumu leiti búinn að fá nóg í bili eftir langan og strangan vetur, svo að þessi niðurstaða er báðum til góða. Ég held að hver sá sem tekur við liðinu á eftir mér taki við frábæru liði og góðum grunni til að byggja á. Það sem er næst á dagskrá fyrir mig er að pústa aðeins og taka mér smá tíma til að íhuga framtíðina. Ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir frá liðum og ég mun melta þessa hluti í rólegheitunum," sagði Erlendur, sem útilokar ekki að halda áfram að þjálfa á næsta ári ef eitthvað bitastætt kæmi upp á borðið. Íslenski handboltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Stjórn handknattleiksdeildar Stjörnar gaf fyrir stundu frá sér fréttatilkynningu þar sem tilkynnt er að stjórnin og Erlendur Ísfeld, þjálfari kvennaliðs Stjörnunar, hafi komist að niðurstöðu um að Erlendur láti af störfum þann 30. apríl næstkomandi. Erlendur náði fínum árangri með liðið á þeim tveimur árum og gerði liðið meðal annars að bikarmeisturum í vetur. Erlendur sagði í samtali við Vísi að algjör sátt hefði ríkt milli hans og stjórnarinnar um að hann hætti störfum hjá félaginu. "Þeir tjáðu mér að þeir væru að skoða ýmsa möguleika varðandi framtíðina og ég var að sumu leiti búinn að fá nóg í bili eftir langan og strangan vetur, svo að þessi niðurstaða er báðum til góða. Ég held að hver sá sem tekur við liðinu á eftir mér taki við frábæru liði og góðum grunni til að byggja á. Það sem er næst á dagskrá fyrir mig er að pústa aðeins og taka mér smá tíma til að íhuga framtíðina. Ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir frá liðum og ég mun melta þessa hluti í rólegheitunum," sagði Erlendur, sem útilokar ekki að halda áfram að þjálfa á næsta ári ef eitthvað bitastætt kæmi upp á borðið.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira