Útfæði erlends gjaldeyris frá landinu 4. nóvember 2005 07:30 MYND/RLS Talsvert útflæði erlends gjaldeyris var frá landinu í september síðastliðnum. Stafar það aðallega aferlendumverðbréfakaupum innlendra aðila. Einnig má gera ráð fyrir aukinni sölu íslenskra skuldabréfa til erlendra aðila á næstu misserum. Hrein erlend verðbréfakaup innlendra aðila námu samtals 9,5 milljörðum króna í september og er það6 milljörðum meiraen á sama tíma í fyrra. Erlend verðbréfakaup skapa útflæði af erlendum gjaldeyri sem getur veikt krónuna til skemmri tíma litið,einkum ef breytingar eru snöggar.Umtalsvert útflæði átti sér stað í september þar sem halli á vöruskiptum nam 12,5 milljörðum. Krónan styrktist samt sem áður um 4,3% í septemberog það máað einhverju leita rekja til skuldabréfaútgáfu erlendra aðila í íslenskum krónum. En frá þessu er skýrt í hálf fimm fréttum KB banka Hrein kaup á erlendum hlutabréfum námu alls 8,9 milljörðum króna í september og hafa þau aðeins einu sinni verið hærri eða í júlí sl. þegar kaupin námu 9,8 milljörðum króna. Hugsanlegt er að mikil kaup á erlendum hlutabréfum grundvallist á því að stærri fjárfestar hafi verið að kaupa undir 10% hlut í stórum fyrirtækjum með frekari kaup í huga. Gera má ráð fyrir því að sala skuldabréfa komi til með að aukast á næstu misserum en áhugi á íslenskum vöxtum endurspeglast í útgáfu erlendra aðila á skuldabréfum í íslenskum krónum og auknum áhuga erlendra aðila á íslenska hagkerfinu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Fleiri fréttir 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Sjá meira
Talsvert útflæði erlends gjaldeyris var frá landinu í september síðastliðnum. Stafar það aðallega aferlendumverðbréfakaupum innlendra aðila. Einnig má gera ráð fyrir aukinni sölu íslenskra skuldabréfa til erlendra aðila á næstu misserum. Hrein erlend verðbréfakaup innlendra aðila námu samtals 9,5 milljörðum króna í september og er það6 milljörðum meiraen á sama tíma í fyrra. Erlend verðbréfakaup skapa útflæði af erlendum gjaldeyri sem getur veikt krónuna til skemmri tíma litið,einkum ef breytingar eru snöggar.Umtalsvert útflæði átti sér stað í september þar sem halli á vöruskiptum nam 12,5 milljörðum. Krónan styrktist samt sem áður um 4,3% í septemberog það máað einhverju leita rekja til skuldabréfaútgáfu erlendra aðila í íslenskum krónum. En frá þessu er skýrt í hálf fimm fréttum KB banka Hrein kaup á erlendum hlutabréfum námu alls 8,9 milljörðum króna í september og hafa þau aðeins einu sinni verið hærri eða í júlí sl. þegar kaupin námu 9,8 milljörðum króna. Hugsanlegt er að mikil kaup á erlendum hlutabréfum grundvallist á því að stærri fjárfestar hafi verið að kaupa undir 10% hlut í stórum fyrirtækjum með frekari kaup í huga. Gera má ráð fyrir því að sala skuldabréfa komi til með að aukast á næstu misserum en áhugi á íslenskum vöxtum endurspeglast í útgáfu erlendra aðila á skuldabréfum í íslenskum krónum og auknum áhuga erlendra aðila á íslenska hagkerfinu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Fleiri fréttir 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Sjá meira