Framherjinn skæði Giovane Elber frá Brasilíu, sem gerði garðinn frægan hjá Bayern Munchen á sínum tíma, hefur snúið aftur til heimalandsins og er búinn að skrifa undir samning við Cruzeiro í Belo Horizonte. Elber var síðast hjá Gladbach í Þýskalandi, en rifti samningi sínum við félagið á dögunum. Hann er 33 ára gamall og vann fjóra titla í Þýskalandi og einn Evróputitil með liðinu.
Farinn aftur heim

Mest lesið


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti

„Betri ára yfir okkur“
Handbolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti

Haukar fóru illa með botnliðið
Handbolti


Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti
