Fótbolti Erin frá Stjörnunni til Kanada Markvörðurinn Erin McLeod hefur samið við Halifax Tides FC í Kanada, heimalandi sínu. Hún mun því ekki spila áfram hér á landi en undanfarin tvö ár hefur Erin spilað með Stjörnunni í Bestu deild kvenna í fótbolta. Fótbolti 29.10.2024 23:31 Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. Enski boltinn 29.10.2024 23:02 Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Napoli lagði AC Milan 2-0 á útivelli í stórleik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu. Lærisveinar Antonio Conte eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.10.2024 21:44 Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Luke Shaw, vinstri bakvörður enska landsliðsins í knattspyrnu og Manchester United, hefur lent í enn einu bakslaginu og verður lengur frá keppni en spáð var til um. Upprunalega átti hann að snúa aftur í september, svo október en nú er alls óljóst hvenær þessi meiðslahrjáði leikmaður mun snúa aftur á völlinn. Enski boltinn 29.10.2024 18:17 Eiður Aron riftir við Vestra Eiður Aron Sigurbjörnsson er samkvæmt heimildum Fótbolti.net með lausan samning eftir að hafa rift samningi sínum við Vestra eftir að tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lauk. Íslenski boltinn 29.10.2024 17:28 Åge vill sjá samlanda sinn Solskjær taka við Man Utd á nýjan leik Norðmaðurinn Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, vill sjá samlanda sinn Ole Gunnar Solskjær taka við þjálfun Manchester United á nýjan leik eftir að Erik ten Hag var látinn fjúka. Enski boltinn 29.10.2024 07:01 Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Jamie Carragher, fyrrverandi varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur fyrir Sky Sports, gagnrýndi Mikel Arteta og leikaðferð hans í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þar gerði Arsenal 2-2 jafntefli við Liverpool á heimavelli en gestirnir jöfnuðu á 81. mínútu leiksins. Enski boltinn 28.10.2024 23:03 FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby FC Kaupmannahöfn lét vita að það hefði áhyggjur af því hvernig öryggismálum á Bröndby-vellinum væri háttað fyrir leik liðanna um helgina í efstu deild Danmerkur. Fótbolti 28.10.2024 22:02 Rodri bestur í heimi 2024 Spænski miðjumaðurinn Rodri hlýtur Gullboltans árið 2024. Það þýðir að hann er besti leikmaður í heimi að mati franska tímaritsins France Football. Það hefur verðlaunað besta knattspyrnumanns heims ár hvert frá árinu 1956. Fótbolti 28.10.2024 22:00 Bonmatí best í heimi annað árið í röð Aitana Bonmatí, miðjumaður Spánar og Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann í kvennaflokki annað árið í röð. Fótbolti 28.10.2024 21:29 Real Madríd og Barcelona lið ársins Real Madríd hlaut í kvöld verðlaun sem lið ársins í karlaflokki á meðan Barcelona hlaut sömu verðlaun í kvennaflokki. Markvörður ársins er Emi Martínez á meðan þjálfarar ársins eru Emma Hayes og Carlo Ancelotti. Fótbolti 28.10.2024 20:49 Yamal besti ungi leikmaður heims Evrópumeistarinn Lamine Yamal vann í kvöld Kopa-verðlaunin sem eru hluti af verðlaunahátíðinni þegar Gullboltinn er tilkynntur. Verðlaunin hlýtur besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Fótbolti 28.10.2024 20:39 Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar Markvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir er á leið til sænska félagsins BK Häcken. Þetta staðfesti fyrrum félag hennar Valur í annað sinn nú í kvöld, mánudag. Íslenski boltinn 28.10.2024 20:15 Man United sett sig í samband við Amorim Manchester United horfir til Portúgals í leit að næsta þjálfara liðsins. Enski boltinn 28.10.2024 19:31 „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er ánægður með að lið hans sé ekki komið í frí eftir tap gegn Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta. Víkingar eiga að lágmarki eftir fjóra leiki í Sambandsdeild Evrópu á leiktíðinni og vilja nota þá til að hrista tapið gegn Blikum af sér. Íslenski boltinn 28.10.2024 19:02 Telja að Rodri vinni Gullboltann og Vinícius mæti því ekki Talið er að Rodri, miðjumaður Manchester City og Spánar, fái Gullboltann í kvöld en þau verðlaun fær sá knattspyrnumaður sem tímaritið France Football telur hafa verið bestan undanfarið ár. Fótbolti 28.10.2024 18:03 Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, er 22. besta knattspyrnukona heims samkvæmt franska tímaritinu France Football. Tímaritið hefur veitt Gullboltann í kvennaflokki frá árinu 2018. Fótbolti 28.10.2024 17:01 Lést eftir árás frá bullum erkifjendanna Brasilísk yfirvöld segja að stuðningsmaður Cruzeiro fótboltaliðsins hafi látist eftir árás á rútu stuðningsmannanna um helgina. Fótbolti 28.10.2024 06:31 Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2024 eftir 3-0 sigur á Víkingum í úrslitaleik. Sigur Blika var afar verðskuldaður en þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins og annar á síðustu þremur árum. Íslenski boltinn 27.10.2024 16:01 Hert öryggisgæsla og 2.000 pallettur í Víkinni Á morgun er stóri dagurinn. Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni og þar komast færri að en vilja. Skipulagsaðilar í Víkinni hafa þá haft að mörgu að huga. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:17 Davíð Kristján með þrennu Cracovia vann 6-2 sigur á Motor Lublin í pólsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Davíð Kristján Ólafsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum auk þess að leggja eitt mark upp. Fótbolti 26.10.2024 15:01 Ræddi við konuna og fékk bingó: „Tími til að fara aftur til Eyja Eftir ævintýri í Hong Kong, Portúgal og Svíþjóð er komið að næsta kafla á þjálfaraferli Þorláks Árnasonar sem hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Bestu deildinni á næsta ári. Láki, eins og hann er jafnan kallaður, er spenntur að snúa aftur til Eyja þar sem að hann átti góðar stundir sem krakki. Hann vill að ÍBV liðið sýni hinn sanna anda sem einkennir Eyjamenn. Íslenski boltinn 26.10.2024 09:31 Sjö stjörnur yfirgefa sviðið um helgina Sjö stór nöfn í íslenska fótboltanum yfirgefa sviðið í Bestu deild karla í fótbolta þegar lokaumferðin í deildinni fer fram um helgina. Að neðan er stiklað á stóru yfir feril þessara sjö merkismanna. Íslenski boltinn 25.10.2024 14:32 Tókst á við einmanaleikann með vinnu í Valsheimilinu Eftir grasekkilslíf og húsvarðastörf samhliða fótboltanum síðustu mánuði hlakkar Birki Má Sævarsson til tímamóta helgarinnar þegar hann leikur sinn síðasta leik fyrir Val. Við tekur strangheiðarleg atvinnuleit í Stokkhólmi strax eftir helgi. Íslenski boltinn 25.10.2024 08:55 „Prófraun fyrir okkur að mæta þeim allra bestu“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir leikina gegn stærstu liðum í heimi vera þá leiki sem íslenska liðið getur lært hvað mest af. Ísland heimsækir ríkjandi Ólympíumeistara Bandaríkjanna í kvöld. Fótbolti 24.10.2024 19:31 Mæta besta liði í heimi: „Verður spennandi að takast á við það“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir ríkjandi Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í æfingaleik í Austin, Texas skömmu fyrir miðnætti í kvöld. Um fyrri leik liðanna í tveggja leikja æfingaleikja hrinu er að ræða og andstæðingur Íslands gæti vart orðið sterkari. Fótbolti 24.10.2024 15:45 Þjálfari Cercle þakkar Blikum: „Gáfu okkur stærsta og besta klefann“ Miron Muslic, þjálfari Cercle Brugge, er nokkuð bjartsýnn fyrir leik liðs hans við Víking í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Víkingar séu á útivelli líkt og hans menn. Fótbolti 24.10.2024 11:01 Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Samstarfsaðili knattspyrnurisanna Barcelona og PSG býður upp á veðmál um úrslit þúsunda áhugamannaleikja sem hann streymir frá og þar sem keppendur eru allt niður í fjórtán ára gamlir. Starfsemi fyrirtækisins er ólögleg víða en hægt er að veðja á síðunni á Íslandi, meðal annars á úrslit íslenskra leikja. Viðskipti erlent 24.10.2024 08:32 Slot skýrir stöðu Chiesa: „Ég vorkenni honum“ Arne Slot sat fyrir svörum á blaðamannafundi í aðdraganda leiks liðs hans Liverpool við RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld og skýrði út stöðu Ítalans Federico Chiesa hjá liðinu. Chiesa hefur verið inn og út úr hóp hjá enska liðinu frá skiptum hans til Bítlaborgarinnar í sumar. Enski boltinn 23.10.2024 17:31 Theodór Elmar hættir og verður aðstoðarþjálfari Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, mun leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir leik KR við HK í Bestu deild karla í fótbolta á laugardag. Hann tekur sæti í þjálfarateymis Vesturbæjarfélagsins. Íslenski boltinn 23.10.2024 15:18 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
Erin frá Stjörnunni til Kanada Markvörðurinn Erin McLeod hefur samið við Halifax Tides FC í Kanada, heimalandi sínu. Hún mun því ekki spila áfram hér á landi en undanfarin tvö ár hefur Erin spilað með Stjörnunni í Bestu deild kvenna í fótbolta. Fótbolti 29.10.2024 23:31
Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. Enski boltinn 29.10.2024 23:02
Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Napoli lagði AC Milan 2-0 á útivelli í stórleik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu. Lærisveinar Antonio Conte eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.10.2024 21:44
Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Luke Shaw, vinstri bakvörður enska landsliðsins í knattspyrnu og Manchester United, hefur lent í enn einu bakslaginu og verður lengur frá keppni en spáð var til um. Upprunalega átti hann að snúa aftur í september, svo október en nú er alls óljóst hvenær þessi meiðslahrjáði leikmaður mun snúa aftur á völlinn. Enski boltinn 29.10.2024 18:17
Eiður Aron riftir við Vestra Eiður Aron Sigurbjörnsson er samkvæmt heimildum Fótbolti.net með lausan samning eftir að hafa rift samningi sínum við Vestra eftir að tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lauk. Íslenski boltinn 29.10.2024 17:28
Åge vill sjá samlanda sinn Solskjær taka við Man Utd á nýjan leik Norðmaðurinn Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, vill sjá samlanda sinn Ole Gunnar Solskjær taka við þjálfun Manchester United á nýjan leik eftir að Erik ten Hag var látinn fjúka. Enski boltinn 29.10.2024 07:01
Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Jamie Carragher, fyrrverandi varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur fyrir Sky Sports, gagnrýndi Mikel Arteta og leikaðferð hans í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þar gerði Arsenal 2-2 jafntefli við Liverpool á heimavelli en gestirnir jöfnuðu á 81. mínútu leiksins. Enski boltinn 28.10.2024 23:03
FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby FC Kaupmannahöfn lét vita að það hefði áhyggjur af því hvernig öryggismálum á Bröndby-vellinum væri háttað fyrir leik liðanna um helgina í efstu deild Danmerkur. Fótbolti 28.10.2024 22:02
Rodri bestur í heimi 2024 Spænski miðjumaðurinn Rodri hlýtur Gullboltans árið 2024. Það þýðir að hann er besti leikmaður í heimi að mati franska tímaritsins France Football. Það hefur verðlaunað besta knattspyrnumanns heims ár hvert frá árinu 1956. Fótbolti 28.10.2024 22:00
Bonmatí best í heimi annað árið í röð Aitana Bonmatí, miðjumaður Spánar og Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann í kvennaflokki annað árið í röð. Fótbolti 28.10.2024 21:29
Real Madríd og Barcelona lið ársins Real Madríd hlaut í kvöld verðlaun sem lið ársins í karlaflokki á meðan Barcelona hlaut sömu verðlaun í kvennaflokki. Markvörður ársins er Emi Martínez á meðan þjálfarar ársins eru Emma Hayes og Carlo Ancelotti. Fótbolti 28.10.2024 20:49
Yamal besti ungi leikmaður heims Evrópumeistarinn Lamine Yamal vann í kvöld Kopa-verðlaunin sem eru hluti af verðlaunahátíðinni þegar Gullboltinn er tilkynntur. Verðlaunin hlýtur besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Fótbolti 28.10.2024 20:39
Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar Markvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir er á leið til sænska félagsins BK Häcken. Þetta staðfesti fyrrum félag hennar Valur í annað sinn nú í kvöld, mánudag. Íslenski boltinn 28.10.2024 20:15
Man United sett sig í samband við Amorim Manchester United horfir til Portúgals í leit að næsta þjálfara liðsins. Enski boltinn 28.10.2024 19:31
„Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er ánægður með að lið hans sé ekki komið í frí eftir tap gegn Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta. Víkingar eiga að lágmarki eftir fjóra leiki í Sambandsdeild Evrópu á leiktíðinni og vilja nota þá til að hrista tapið gegn Blikum af sér. Íslenski boltinn 28.10.2024 19:02
Telja að Rodri vinni Gullboltann og Vinícius mæti því ekki Talið er að Rodri, miðjumaður Manchester City og Spánar, fái Gullboltann í kvöld en þau verðlaun fær sá knattspyrnumaður sem tímaritið France Football telur hafa verið bestan undanfarið ár. Fótbolti 28.10.2024 18:03
Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, er 22. besta knattspyrnukona heims samkvæmt franska tímaritinu France Football. Tímaritið hefur veitt Gullboltann í kvennaflokki frá árinu 2018. Fótbolti 28.10.2024 17:01
Lést eftir árás frá bullum erkifjendanna Brasilísk yfirvöld segja að stuðningsmaður Cruzeiro fótboltaliðsins hafi látist eftir árás á rútu stuðningsmannanna um helgina. Fótbolti 28.10.2024 06:31
Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2024 eftir 3-0 sigur á Víkingum í úrslitaleik. Sigur Blika var afar verðskuldaður en þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins og annar á síðustu þremur árum. Íslenski boltinn 27.10.2024 16:01
Hert öryggisgæsla og 2.000 pallettur í Víkinni Á morgun er stóri dagurinn. Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni og þar komast færri að en vilja. Skipulagsaðilar í Víkinni hafa þá haft að mörgu að huga. Íslenski boltinn 26.10.2024 19:17
Davíð Kristján með þrennu Cracovia vann 6-2 sigur á Motor Lublin í pólsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Davíð Kristján Ólafsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum auk þess að leggja eitt mark upp. Fótbolti 26.10.2024 15:01
Ræddi við konuna og fékk bingó: „Tími til að fara aftur til Eyja Eftir ævintýri í Hong Kong, Portúgal og Svíþjóð er komið að næsta kafla á þjálfaraferli Þorláks Árnasonar sem hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Bestu deildinni á næsta ári. Láki, eins og hann er jafnan kallaður, er spenntur að snúa aftur til Eyja þar sem að hann átti góðar stundir sem krakki. Hann vill að ÍBV liðið sýni hinn sanna anda sem einkennir Eyjamenn. Íslenski boltinn 26.10.2024 09:31
Sjö stjörnur yfirgefa sviðið um helgina Sjö stór nöfn í íslenska fótboltanum yfirgefa sviðið í Bestu deild karla í fótbolta þegar lokaumferðin í deildinni fer fram um helgina. Að neðan er stiklað á stóru yfir feril þessara sjö merkismanna. Íslenski boltinn 25.10.2024 14:32
Tókst á við einmanaleikann með vinnu í Valsheimilinu Eftir grasekkilslíf og húsvarðastörf samhliða fótboltanum síðustu mánuði hlakkar Birki Má Sævarsson til tímamóta helgarinnar þegar hann leikur sinn síðasta leik fyrir Val. Við tekur strangheiðarleg atvinnuleit í Stokkhólmi strax eftir helgi. Íslenski boltinn 25.10.2024 08:55
„Prófraun fyrir okkur að mæta þeim allra bestu“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir leikina gegn stærstu liðum í heimi vera þá leiki sem íslenska liðið getur lært hvað mest af. Ísland heimsækir ríkjandi Ólympíumeistara Bandaríkjanna í kvöld. Fótbolti 24.10.2024 19:31
Mæta besta liði í heimi: „Verður spennandi að takast á við það“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir ríkjandi Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í æfingaleik í Austin, Texas skömmu fyrir miðnætti í kvöld. Um fyrri leik liðanna í tveggja leikja æfingaleikja hrinu er að ræða og andstæðingur Íslands gæti vart orðið sterkari. Fótbolti 24.10.2024 15:45
Þjálfari Cercle þakkar Blikum: „Gáfu okkur stærsta og besta klefann“ Miron Muslic, þjálfari Cercle Brugge, er nokkuð bjartsýnn fyrir leik liðs hans við Víking í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Víkingar séu á útivelli líkt og hans menn. Fótbolti 24.10.2024 11:01
Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Samstarfsaðili knattspyrnurisanna Barcelona og PSG býður upp á veðmál um úrslit þúsunda áhugamannaleikja sem hann streymir frá og þar sem keppendur eru allt niður í fjórtán ára gamlir. Starfsemi fyrirtækisins er ólögleg víða en hægt er að veðja á síðunni á Íslandi, meðal annars á úrslit íslenskra leikja. Viðskipti erlent 24.10.2024 08:32
Slot skýrir stöðu Chiesa: „Ég vorkenni honum“ Arne Slot sat fyrir svörum á blaðamannafundi í aðdraganda leiks liðs hans Liverpool við RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld og skýrði út stöðu Ítalans Federico Chiesa hjá liðinu. Chiesa hefur verið inn og út úr hóp hjá enska liðinu frá skiptum hans til Bítlaborgarinnar í sumar. Enski boltinn 23.10.2024 17:31
Theodór Elmar hættir og verður aðstoðarþjálfari Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, mun leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir leik KR við HK í Bestu deild karla í fótbolta á laugardag. Hann tekur sæti í þjálfarateymis Vesturbæjarfélagsins. Íslenski boltinn 23.10.2024 15:18