Nýir siðir fylgja nýjum mönnum 16. febrúar 2005 00:01 "Þessi hátíð er bæði frábær landkynning og kynning á íslensku hráefni svo þetta er frábært framtak," segir Birgir Karl Ólafsson yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti um Food&Fun matreiðsluhátíðina. Gestakokkurinn sem mætir á Hótel Holt kemur frá Þýskalandi en þar á hann og eiginkona hans veitingastað. Birgir Karl segist eflaust munu stela einhverjum sniðugum hugmyndum frá honum enda komi alltaf nýjir siðir með nýjum mönnum. "Kokkurinn ætlar að vera svolítið breytilegur í þessu. Hann ætlar að vera með tvo fiskirétti auk nautakjöts. Hingað til hafa þeir viljað lambið en ég er mjög sáttur við valið á nautinu því nautið okkar er frábært þótt það gleymist oft," segir Birgir Karl. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun
"Þessi hátíð er bæði frábær landkynning og kynning á íslensku hráefni svo þetta er frábært framtak," segir Birgir Karl Ólafsson yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti um Food&Fun matreiðsluhátíðina. Gestakokkurinn sem mætir á Hótel Holt kemur frá Þýskalandi en þar á hann og eiginkona hans veitingastað. Birgir Karl segist eflaust munu stela einhverjum sniðugum hugmyndum frá honum enda komi alltaf nýjir siðir með nýjum mönnum. "Kokkurinn ætlar að vera svolítið breytilegur í þessu. Hann ætlar að vera með tvo fiskirétti auk nautakjöts. Hingað til hafa þeir viljað lambið en ég er mjög sáttur við valið á nautinu því nautið okkar er frábært þótt það gleymist oft," segir Birgir Karl. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun