Sögulegur leikur hjá Arsenal 26. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Leikur Arsenal og West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina var frekar tíðindalítill, enda skildu liðin jöfn 0-0. Það sem merkilegra er við þennan leik er þó sú staðreynd að þetta var aðeins í annað sinn sem Arsenal teflir ekki fram frönskum leikmanni byrjunarliði sínu í stjórnartíð Arsene Wenger. Wenger sagðist ekki hafa gert sér grein fyrir þessu fyrr en einhver sagði honum frá þessu eftir leikinn, en sagði þessa staðreynd fyrst og fremst bera vott um stöðugleika þeirra Patrick Vieira, fyrrum fyrirliða liðsins og Thierry Henry, núverandi fyrirliða. "Thierry og Patrick misstu ekki úr marga leiki hjá mér, en nú þegar það loks gerist, er ég ekki hissa á því að þessi staða komi upp. Það að ég skuli ekki hafa veitt þessu athygli, sínir kannski best hvað ég spái lítið í þjóðerni leikmanna minna," sagði Wenger. Síðast þegar Arsenal byrjaði leik án Frakka, var leiktíðina 1999-2000, í síðasta leik tímabilsins gegn Newcastle. Þá var enginn Frakki í hópnum hjá Wenger, enda tefldi hann ekki fram sínu sterkasta liði í það skiptið. Síðan 1996 hefur Arsenal aðeins spilað fimm leiki þar sem ekki var Frakki inni á vellinum. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Í beinni: Fram - Valur | Toppslagur í Úlfarsárdal Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Í beinni: Villarreal - Real Madrid | Meistararnir geta farið á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Sjá meira
Leikur Arsenal og West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina var frekar tíðindalítill, enda skildu liðin jöfn 0-0. Það sem merkilegra er við þennan leik er þó sú staðreynd að þetta var aðeins í annað sinn sem Arsenal teflir ekki fram frönskum leikmanni byrjunarliði sínu í stjórnartíð Arsene Wenger. Wenger sagðist ekki hafa gert sér grein fyrir þessu fyrr en einhver sagði honum frá þessu eftir leikinn, en sagði þessa staðreynd fyrst og fremst bera vott um stöðugleika þeirra Patrick Vieira, fyrrum fyrirliða liðsins og Thierry Henry, núverandi fyrirliða. "Thierry og Patrick misstu ekki úr marga leiki hjá mér, en nú þegar það loks gerist, er ég ekki hissa á því að þessi staða komi upp. Það að ég skuli ekki hafa veitt þessu athygli, sínir kannski best hvað ég spái lítið í þjóðerni leikmanna minna," sagði Wenger. Síðast þegar Arsenal byrjaði leik án Frakka, var leiktíðina 1999-2000, í síðasta leik tímabilsins gegn Newcastle. Þá var enginn Frakki í hópnum hjá Wenger, enda tefldi hann ekki fram sínu sterkasta liði í það skiptið. Síðan 1996 hefur Arsenal aðeins spilað fimm leiki þar sem ekki var Frakki inni á vellinum.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Í beinni: Fram - Valur | Toppslagur í Úlfarsárdal Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Í beinni: Villarreal - Real Madrid | Meistararnir geta farið á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Sjá meira