
Sport
Þrír 19 ára í U-21 árs liðið

Eyjólfur Sverrisson hefur valið þrjá leikmenn úr U-19 ára landsliði Íslands í U-21 árs hóp sinn sem mætir Svíum í undankeppni EM í Svíþjóð þann 11. október. Þetta eru þeir Theodór Elmar Bjarnason, Bjarni Þór Viðarsson og Rúrik Gíslason.
Mest lesið






Wroten aftur synjað um dvalarleyfi
Körfubolti


Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United
Enski boltinn


Ekki hættur í þjálfun
Handbolti
Fleiri fréttir
×
Mest lesið






Wroten aftur synjað um dvalarleyfi
Körfubolti


Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United
Enski boltinn


Ekki hættur í þjálfun
Handbolti