Ríkisstjórnin sögð í afneitun 3. október 2005 00:01 Ráðgert er að ríkissjóður verði rekinn með liðlega 14 milljarða króna afgangi árið 2006. Í fjárlagafrumvarpi, sem Árni Mathiesen fjármálaráðherra lagði fram á alþingi í gær, eru tekjur ríkissjóðs á næsta ári áætlaðar alls um 327 milljarðar króna en útgjöld um 313 milljarðar. Vegna áframhaldandi þenslu í efnahagslífinu er áfram gert ráð fyrir aðhaldi í útgjöldum ríkissjóðs. Með sérstökum aðgerðum verða úgjöldin lækkuð um fjóra milljarða króna og munar þar mestu um frestun á framkvæmdum í vegamálum fyrir tvo milljarða króna. Á föstu verðlagi aukast útgjöld til menntamála um 12 prósent frá fjárlögum þessa árs. Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir að þetta sé í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar í þeim málaflokki. "Þar erum við að leggja grunn að hagvexti framtíðarinnar," segir Árni. "Ég sé ekki að ríkissjóður sé á nokkurn hátt að horfast í augu við jafnvægisleysið í þjóðarbúskapnum. Ríkisstjórnin er á afneitunarstigi," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, um fjárlagafrumvarpið. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar spyr um þann stöðugleika sem ræddur sé í fjárlagafrumvarpinu. "Er það stöðugleiki heimilanna sem juku skuldir um 150 milljarða króna milli ára? Er það stöðugleikinn sem endurspeglast í háum stýrivöxtum og háu gengi? Eða viðskiptahalla sem er sá mesti frá því sögur hófust?" "Staða samkeppnins- og útflutningsgreinanna er afleit vegna hágengis og ég get ekki séð að fjárlögin breyti þar nokkru um," segir Guðjón A. Kristjánsson formaður Frjálslynda flokksins kveðst ekki sjá í fljótu bragði að fórnarlömb efnahagsstefnunnar, útflutningsgreinarnar, eigi von um betri tíð með fjárlögunum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Ráðgert er að ríkissjóður verði rekinn með liðlega 14 milljarða króna afgangi árið 2006. Í fjárlagafrumvarpi, sem Árni Mathiesen fjármálaráðherra lagði fram á alþingi í gær, eru tekjur ríkissjóðs á næsta ári áætlaðar alls um 327 milljarðar króna en útgjöld um 313 milljarðar. Vegna áframhaldandi þenslu í efnahagslífinu er áfram gert ráð fyrir aðhaldi í útgjöldum ríkissjóðs. Með sérstökum aðgerðum verða úgjöldin lækkuð um fjóra milljarða króna og munar þar mestu um frestun á framkvæmdum í vegamálum fyrir tvo milljarða króna. Á föstu verðlagi aukast útgjöld til menntamála um 12 prósent frá fjárlögum þessa árs. Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir að þetta sé í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar í þeim málaflokki. "Þar erum við að leggja grunn að hagvexti framtíðarinnar," segir Árni. "Ég sé ekki að ríkissjóður sé á nokkurn hátt að horfast í augu við jafnvægisleysið í þjóðarbúskapnum. Ríkisstjórnin er á afneitunarstigi," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, um fjárlagafrumvarpið. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar spyr um þann stöðugleika sem ræddur sé í fjárlagafrumvarpinu. "Er það stöðugleiki heimilanna sem juku skuldir um 150 milljarða króna milli ára? Er það stöðugleikinn sem endurspeglast í háum stýrivöxtum og háu gengi? Eða viðskiptahalla sem er sá mesti frá því sögur hófust?" "Staða samkeppnins- og útflutningsgreinanna er afleit vegna hágengis og ég get ekki séð að fjárlögin breyti þar nokkru um," segir Guðjón A. Kristjánsson formaður Frjálslynda flokksins kveðst ekki sjá í fljótu bragði að fórnarlömb efnahagsstefnunnar, útflutningsgreinarnar, eigi von um betri tíð með fjárlögunum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira